Sveskjugrautur – hinn eini sanni og alltaf klassískur

Sveskjugrautur - hinn eini sanni og alltaf klassískur grautur grautar eftirréttur
Sveskjugrautur – hinn eini sanni og alltaf klassískur

Sveskjugrautur – hinn eini sanni og alltaf klassískur

Sveskjugrautur

300 g sveskjur
1 l vatn
2-3 msk sykur
1 msk edik
2-3 msk kartöflumjöl
1 dl kalt vatn.

Setjið sveskjur, vatn, sykur og edik í pott og sjóðið í um 15 mínútur. Hrærið sveskjurnar í sundur og takið af hellunni.
Hrærið eða hristið saman kartöflumjöli og vatni og hellið út á. Hellið grautnum í skál og stráið sykri yfir svo ekki myndist skán.

.

— SVESKJUGRAUTUR — 

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Jarðarberjaostaterta

Jarðarberjaostaterta. Fengum óvænt gesti með stuttum fyrirvara og ekkert til með kaffinu. Þá þarf að bretta upp ermar. Það tekur 12 mín. að baka botninn fyrir jarðarberjaostatertuna og skemmri tíma að útbúa fyllinguna. Til að flýta enn fyrir mér setti ég botninn inn í frysti skömmu eftir að hann kom úr ofninum.

Vegan Brownies

Vegan Brownies. Í listamannaíbúðinni á Skriðuklaustri hittum við Evu Halldóru, Þorvald og Hallveigu sem þar dvelja og sinna listinni af mikilli ástríðu. Í veðurblíðunni á Austurlandi í sumar eru þau búin að afreka fjölmargt og skoða sig um. Í þessum brownies eru hvorki egg né mjólkurvörur.