Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði

KRISTJÁN OG RAGNA heiðbjört Hluti af smáréttahlaðborðinu á Síreksstöðum síreksstaðir vopnafjörður sölvi Kristinn karen hlaðborð jólahlaðborð
Hluti af smáréttahlaðborðinu á Síreksstöðum

Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði

Á Síreksstöðum í Vopnafirði reka Sölvi Kristinn Jónsson og Karen Hlín Halldórsdóttir ferðaþjónustu. Við Ragna og Kristján fórum á smáréttahlaðborð á Síreksstöðum. Svo að segja allt var unnið á staðnum af mikilli alúð og natni. Strangheiðarlegt, bragðmikið og ljúffengt.

SÍREKSSTAÐIRVOPNAFJÖRÐURÍSLANDVEITINGASTAÐIRHREINDÝRACARPACCIOKRISTJÁN OG RAGNA

.

Hangikjötið góða
Hreindýracarpaccio – uppskriftin er HÉR
Reyktur og grafinn lax
Reykt nautatunga
Síreksstaðir í Vopnafirði
Ragna, Albert og Kristján
Hluti af barnum
Bláberjasósa
Tvíreykt hangikjöt
Grafið ærfille
Marineruð gæs
Sítrónufrómas sem Sölvi útbjó eftir uppskrift ömmu sinnar
Falleg jólaskreyting í veitingasalnum á Síreksstöðum
Sætkartöflumús

SÍREKSSTAÐIRVOPNAFJÖRÐURÍSLANDVEITINGASTAÐIRHREINDÝRACARPACCIOKRISTJÁN OG RAGNA

VISIT AUSTURLAND

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Karamelluterta með rifsberjum

Karamelluterta með rifsberjum. Norðfirðingurinn Guðrún Kristín Einarsdóttir sem flestir þekkja sem Gunnu Stínu, bauð okkur Bergþóri í kaffi í dag. Við skelltum okkur í sund áður og mættum banhungraðir í sunnudagskaffið. Dásamlega notalegt :)

SaveSave

SaveSave

Borðað í Brussel – kaffihús, veitingastaðir, vöfflur, kræklingur, franskar og margt fleira gott

Borðað í Brussel. Á vegum Ferðaskrifstofunnar Mundo verður farin matar- og sælkeraferð til Brussel í haust. Við fórum og könnuðum aðstæður og prófuðum áhugavera staði og leituðum að bestu vöfflunni í Brussel. í Morgunblaðinu birtist grein um ferðina. Þar er bæði okkar upplifun og neðst nefndu nokkrir sem vel þekkja til í Brussel sína uppáhaldsstaði.

Döðluterta með miklu súkkulaði

Döðluterta með miklu súkkulaði. Þessa dagana er ég svagur fyrir rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti. Í kornflexkökurnar um daginn notaði ég það til helminga og kom mjög vel út. Bakaði döðlutertu og ákvað að setja extra mikið af súkkulaði og brytja það gróft.

Glæsilegt kaffiboð Jónu Matthildar

Glæsilegt kaffiboð Jónu Matthildar. Hef alla tíð hrifist af fólki sem kallar ekki allt ömmu sína. Jóna Matthildur er fasbókarvinkona mín. Á dögunum nefndi ég við hana hvort hún væri til í að útbúa eitthvert góðgæti fyrir bloggið. Ég bjóst við einum brauðrétti, í mesta lagi einni tertu. Nei, nei. Þegar ég kom var hlaðið borð af tertum, brauðréttum og öðru góðgæti. Hvert öðru fallegra og bragðbetra. Ekki nóg með það, Jóna bauð frænkum sínum og vinkonum til kaffisamsætis og úr urðu skemmtilegar og lifandi umræður. Þess má geta í óspurðum fréttum að ég át yfir mig...