Á Síreksstöðum í Vopnafirði reka Sölvi Kristinn Jónsson og Karen Hlín Halldórsdóttir ferðaþjónustu. Við Ragna og Kristján fórum á smáréttahlaðborð á Síreksstöðum. Svo að segja allt var unnið á staðnum af mikilli alúð og natni. Strangheiðarlegt, bragðmikið og ljúffengt.
— SÍREKSSTAÐIR — VOPNAFJÖRÐUR — ÍSLAND — VEITINGASTAÐIR — HREINDÝRACARPACCIO — KRISTJÁN OG RAGNA —
.
— SÍREKSSTAÐIR — VOPNAFJÖRÐUR — ÍSLAND — VEITINGASTAÐIR — HREINDÝRACARPACCIO — KRISTJÁN OG RAGNA —
— VISIT AUSTURLAND —
.