Grænbaunamauk

*Grænbaunamauk: Frosnar grænar baunir og hitaðar í örlitlu vatni ásamt msk af smjöri. Maukið vel. grænar baunir
Grænbaunamauk

Grænbaunamauk

Meðlæti úr frosnum grænum baunum er kjörin tilbreyting með lambasteikinni já eða bara hvaða steik sem er. Uppskriftin er sáraeinföld: Frosnar grænar baunir og hitaðar í örlitlu vatni ásamt matskeið af smjöri og örlitlu salti. Maukið vel.

🐸

GRÆNAR BAUNIRMEÐLÆTITILBREYTINGLAMB

🐸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mangó- og kasjúhnetubúðingur – silkimjúkur, hollur og ferskur

Mangó- og kasjúhnetubúðingur. Ef þið eruð að leita að einföldum, hollum og fljótlegum eftirréttir sem ekki er hægt að klúðra er svarið hér. Held það sé bara ekki hægt að klúðra þessum eftirrétti. Silkimjúkur, ferskur og hollur. Það má eflaust frysta hann og gera þannig ís. Margrét Jónsdóttir Njarðvík útbú þennan góða eftirrétt þegar hún hélt mjög skemmtilegt matarboð á dögunum