Saltverk – íslenskt salt

Saltverk - íslenskt salt reykjanes
Saltverk – íslenskt salt

Á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp framleiðir Saltverk flögusalt.

Notast er við aldagamla aðferð við framleiðsluna. Saltverk sjávarsaltið er kröftugt, steinefnaríkt íslensk sjávarsalt, framleitt með orku frá jarðhitavatni.

Engin önnur orka er notuð í framleiðsluferlinu sem gerir framleiðsluna einstaklega vistvæna eða kolefnisfótsporsfría.

SALTVERKSaltverk.comSaltverk á fb

.

.

Flögusalt frá Saltverki. Færslan er unnin í samvinnu við Saltverk
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mjólkuróþol eða ADHD ?

MJÓLKURÓÞOL EÐA ADHD? Áhugaverð saga móður um breytingarnar sem urðu á dóttur hennar þegar hún hætti að fá mjólk og mjólkurvörur. Matur er undirstaða alls, hollur góður matur sem hentar hverjum og einum. Gleymum því ekki að við erum ólík.

Kornflexkökur

Kornflexkökur. Í mínu ungdæmi voru kornflexkökur útbúnar seint á Þorláksmessukvöldi (á meðan ríkisþulirnir lásu hugheilar jólakveðjur í sýslur landsins), ástæðan var sú að við systkinin vorum svo sólgin í þær að mamma sá þann kost vænstan að ljúka öllum jólaundirbúningi áður. Mikið lifandis óskaplega eru kornflexkökur nú góðar, bæði þá og nú.

Nýjar íslenskar kartöflur á markað – Íslenski kartöfludagurinn 2017

Íslenski kartöfludagurinn 2017. Í dag komu nýjar íslenskar kartöflur á markað og í tilefni þess var boðið til kartöfluveislu í Kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku. Tveir meðlimir úr kokkalandsliði Íslands, þau Ylfa Helgadóttir yfirmatreiðslumeistari á Kopar og Georg Arnar Halldórsson matreiðslumaður á Súmac töfruðu fram nokkra magnaða rétti þar sem íslenskar kartöflur voru í aðalhlutverki. Við gleðjumst yfir nýjum kartöflum sem nú eru komnar í búðir.