Tíu vinsælustu uppskriftirnar 2021

vinsælustu uppskriftirnar albert eldar matarblogg matarbloggari vinsælt matarblogg albert eiríksson blogg páll bergþórsson brauðréttur heitur réttur í ofni
Hástökkvari ársins er Páll Bergþórsson, hann á fjórðu mest sóttu uppskrift ársins.

Tíu vinsælustu uppskriftirnar 2021

Í lok árs er gaman að horfa um öxl og skoða umferðina um Alberteldar.is á árinu. Eins og áður er mikil og vaxandi umferð um síðuna, daglega mörg þúsund heimsóknir. Í fjórða sæti er hástökkvari ársins, Páll Bergþórsson sem daglega borðar sama hádegisverðinn og hugar að hreyfingu. Herdís Hulda með Svanga Mexíkanann kemur sterk inn í sjötta sætið aðeins tveimur mánuðum eftir að rétturinn fór í loftið.

🇮🇸

— VINSÆLAST — 20202019 — BAKSTURPÁLL BERGÞÓRSSONVÖFFLURHJÓNABANDSSÆLURHERDÍS HULDA

🇮🇸

Hér er topp tíu listinn yfir tíu vinsælustu uppskriftirnar 2020 :

 

  1. Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

2. Fiskur í ofni – hér eru allra bestu uppskriftirnar

3. Peruterta, þessi gamla góða

4. Daglegur hádegisverður Páls Bergþórssonar – lykilinn að langlífi?

5. Rabarbarapæ Alberts

6. Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn

7. Einfaldasti og fljótlegasti eplarétturinn

8. Hjónabandssæla

9. Heitur ofnréttur Önnu Siggu – sá allra vinsælasti

10. Fimm vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar

Þar á eftir komu þessar uppskriftir:

11. Eggjasalat – hið klassíska og sívinsæla
12. Kryddbrauð mömmu
13. Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín
14. Royalistafélagið: lýtaaðgerðir konungafólks
15. Lúxusfiskréttur
16. Heill kjúklingur í ofni
17. Kjötbollur í eldhúsinu hjá utanríkisráðherra
18. Soðin egg – linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin
19. Lummur – gömlu góðu lummurnar úr bókinni Við matreiðum
20. Karamellutertan góða.

🇮🇸

Topplistar síðustu ára: 20202019 – 2018 – 2017 – 2016 – 2015 – 2014 – 2013 – 2012.

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.
Njótið og deilið.

🇮🇸

Mikil og vaxandi umferð er um alberteldar.is. Samstarf eða fyrirspurnir: sendið póst á albert.eiriksson@gmail.com, á alberteldar eða skilaboð á facebook.

VINSÆLAST 2021

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ofnbakaður lax með Mangó chutney og pistasíum

Ofnbakaður lax með Mangó chutney og pistasíum. Lax er feitur, hollur og góður. Í staðinn fyrir að baka laxinn í ofni má setja hann á grillið. Það er vel þess virði að útbúa mangó chutney, það er mun bragðmeira en það sem fæst í búðum.

Snyrtimennskufyrirlestur

Snyrtimennskufyrirlestur. Fékk þá ögrandi áskorun að tala um snyrtimennsku við Round Table pilta. Farið var mjög vítt um snyrtimennsku auk þess spjallað um kurteisi, borðsiði, mannasiði og fleira. Þó snyrtimennska sé mun meiri en var á árum áður, þá er eitt og annað sem þarf að ræða reglulega og ýmislegt breytist með árunum. Eðlilega vakna ýmsar spurningar hjá jafn líflegum hópi: Finnst okkur í lagi að Þjóðverjar snýti sér við matarborðið? Hversu lengi á handaband að standa? Eiga karlmenn að fara í hand- og fótsnyrtingu? Er í lagi að bora í nefið í bílnum? Kyssum við á kynnina við fyrstu kynni? Svo var talað um skóburstun, andremmu, óhreina sokka, hálstau, fatnað, táfýlu, aðferðir til að bæta hjónalífið og líkamshár svo eitthvað sé nefnt. Einstaklega líflegur hópur og líflegar umræður.