Auglýsing
vinsælustu uppskriftirnar albert eldar matarblogg matarbloggari vinsælt matarblogg albert eiríksson blogg páll bergþórsson brauðréttur heitur réttur í ofni
Hástökkvari ársins er Páll Bergþórsson, hann á fjórðu mest sóttu uppskrift ársins.

Tíu vinsælustu uppskriftirnar 2021

Í lok árs er gaman að horfa um öxl og skoða umferðina um Alberteldar.is á árinu. Eins og áður er mikil og vaxandi umferð um síðuna, daglega mörg þúsund heimsóknir. Í fjórða sæti er hástökkvari ársins, Páll Bergþórsson sem daglega borðar sama hádegisverðinn og hugar að hreyfingu. Herdís Hulda með Svanga Mexíkanann kemur sterk inn í sjötta sætið aðeins tveimur mánuðum eftir að rétturinn fór í loftið.

🇮🇸

— VINSÆLAST — 20202019 — BAKSTURPÁLL BERGÞÓRSSONVÖFFLURHJÓNABANDSSÆLURHERDÍS HULDA

🇮🇸

Hér er topp tíu listinn yfir tíu vinsælustu uppskriftirnar 2020 :

 

  1. Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

2. Fiskur í ofni – hér eru allra bestu uppskriftirnar

3. Peruterta, þessi gamla góða

4. Daglegur hádegisverður Páls Bergþórssonar – lykilinn að langlífi?

5. Rabarbarapæ Alberts

6. Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn

7. Einfaldasti og fljótlegasti eplarétturinn

8. Hjónabandssæla

9. Heitur ofnréttur Önnu Siggu – sá allra vinsælasti

10. Fimm vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar

Þar á eftir komu þessar uppskriftir:

11. Eggjasalat – hið klassíska og sívinsæla
12. Kryddbrauð mömmu
13. Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín
14. Royalistafélagið: lýtaaðgerðir konungafólks
15. Lúxusfiskréttur
16. Heill kjúklingur í ofni
17. Kjötbollur í eldhúsinu hjá utanríkisráðherra
18. Soðin egg – linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin
19. Lummur – gömlu góðu lummurnar úr bókinni Við matreiðum
20. Karamellutertan góða.

🇮🇸

Topplistar síðustu ára: 20202019 – 2018 – 2017 – 2016 – 2015 – 2014 – 2013 – 2012.

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.
Njótið og deilið.

🇮🇸

Mikil og vaxandi umferð er um alberteldar.is. Samstarf eða fyrirspurnir: sendið póst á albert.eiriksson@gmail.com, á alberteldar eða skilaboð á facebook.

VINSÆLAST 2021

Auglýsing