Grillaðar paprikur

Grillaðar paprikur. hildigunnur einarsdóttir söngkona grill grillað meðlæti gott
Grillaðar paprikur voru á boðstólnum í matarveislu Hildigunnar Einarsdóttur.

Grillaðar paprikur

Skerið paprikuna, saltið, penslið 3 msk ólífuolía yfir og 2 msk rauðvínsedik. Setjið í 220 gráðu heitan ofn í 10 min – eða þar til hún er aðeins farin að sortna á endunum.

— HILDIGUNNUR EINARSPAPRIKURGRILL

.

Hildigunnur og Albert

🔴

— HILDIGUNNUR EINARSPAPRIKURGRILL

GRILLAÐAR PAPRIKUR

🔴

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Texmex-heitur réttur í ofni og Súkkulaðieggjakaka

Texmex-heitur réttur í ofni. Heitir réttir í ofni standa alltaf fyrir sínu og hafa glatt þjóðina í áratugi. Hver hefur ekki upplifað í veislum að heitu réttirnir virðast gufa upp eins og dögg fyrir sólu. Það er afar auðvelt að fá matarást á Halldóru systur minni, það þekkja þeir fjölmörgu sem hafa borðað hjá henni í gegnum tíðina. Hér galdrar hún fram heitan rétt með Texmex osti, rétt sem tekur stutta stund að undirbúa og aðeins þarf að baka í korter. Hentugt fyrir fólk sem er á hraðferð. Einnig er uppskrift að súkkulaðieggjaköku.