
Grillaðar paprikur
Skerið paprikuna, saltið, penslið 3 msk ólífuolía yfir og 2 msk rauðvínsedik. Setjið í 220 gráðu heitan ofn í 10 min – eða þar til hún er aðeins farin að sortna á endunum.
— HILDIGUNNUR EINARS — PAPRIKUR — GRILL —
.

🔴
— HILDIGUNNUR EINARS — PAPRIKUR — GRILL —
🔴