Auglýsing
Kiev chicken - Kænugarðskjúklingur -котлета по-київськи HvítlaukskjúklingurKiev chicken - Kænugarðskjúklingur úkríana úkríanskur matur kjúklingur hvítlaukskjúklingur
Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur. Kjúklingabringur fylltar með hvítlaukssmjöri, vel upp úr hveiti, eggi og raspi og djúpsteikt.

Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur – котлета по-київськи

Einn frægasti réttur Úkraínu er Kiev chicken sem mundi þá útleggjast sem Kænugarðskjúklingur. Kiev (Kænugarður) er höfuðborg Úkraínu og stendur við Danparfljót sem er eitt hið lengsta í Evrópu.

🇺🇦

ÚKRAÍNAKJÚKLINGURHVÍTLAUKSSMJÖRHVÍTLAUKSKJÚKLINGURDJÚPSTEIKT

🇺🇦

Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur með steiktum kartöflum, sellerýi og rauðlauk

Aðferðin er í grófum dráttum sú að búið er til hvítlaussmjör með salti, pipar og steinselju, það mótað í lengjur og fryst. Síðan eru kjúklingabringur flattar út, lengja af frosnu smjöri lögð á og rúllað upp. Velt upp úr hveiti, síðan eggi og loks raspi og fryst í 30 mín. Að því búnu er kjúklingurinn djúpsteiktur og síðan látinn í ofn á um 165°C í um 15 mín.

HÉR ER UPPSKRIFTIN SEM ÉG STUDDIST VIÐ

🇺🇦

Kjúklingabringurnar djúpsteiktar

.

ÚKRAÍNAKJÚKLINGURHVÍTLAUKSSMJÖRHVÍTLAUKSKJÚKLINGURDJÚPSTEIKT

KÆNUGARÐSKJÚKLINGUR

🇺🇦

Auglýsing