Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur – котлета по-київськи

Kiev chicken - Kænugarðskjúklingur -котлета по-київськи HvítlaukskjúklingurKiev chicken - Kænugarðskjúklingur úkríana úkríanskur matur kjúklingur hvítlaukskjúklingur góður kjúklingaréttur
Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur. Kjúklingabringur fylltar með hvítlaukssmjöri, vel upp úr hveiti, eggi og raspi og djúpsteikt.

Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur – котлета по-київськи

Einn frægasti réttur Úkraínu er Kiev chicken sem mundi þá útleggjast sem Kænugarðskjúklingur. Kiev (Kænugarður) er höfuðborg Úkraínu og stendur við Danparfljót sem er eitt hið lengsta í Evrópu.

🇺🇦

ÚKRAÍNAKJÚKLINGURHVÍTLAUKSSMJÖRHVÍTLAUKSKJÚKLINGURDJÚPSTEIKTCHICKEN KIEV

🇺🇦

Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur með steiktum kartöflum, sellerýi og rauðlauk

Aðferðin er í grófum dráttum sú að búið er til hvítlaussmjör með salti, pipar og steinselju, það mótað í lengjur og fryst. Síðan eru kjúklingabringur flattar út, lengja af frosnu smjöri lögð á og rúllað upp. Velt upp úr hveiti, síðan eggi og loks raspi og fryst í 30 mín. Að því búnu er kjúklingurinn djúpsteiktur og síðan látinn í ofn á um 165°C í um 15 mín.

HÉR ER UPPSKRIFTIN SEM ÉG STUDDIST VIÐ

🇺🇦

Kjúklingabringurnar djúpsteiktar

.

ÚKRAÍNAKJÚKLINGURHVÍTLAUKSSMJÖRHVÍTLAUKSKJÚKLINGURDJÚPSTEIKTCHICKEN KIEV

KÆNUGARÐSKJÚKLINGUR

🇺🇦

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bergþór Bjarnason Francheteau með matarboð í Frakklandi

Vestmannaeyjingurinn Bergþór Bjarnason Francheteau hefur búið í Frakklandi í fjölmörg ár, hann tók ljúflega í að verða gestabloggari „Í upphafi ætlaði ég að hafa suðræna stemningu á borðum enn svo blandaðist þetta allt saman og á endanum var ögn af Íslandi á boðstólum í bland við suðrænt og fleira. Við Olivier, maðurinn minn, vorum nýlega heima að halda upp á áttræðisafmæli pabba og því dáltítið af íslenskum vörum í ísskápnum.

Súkkulaðimúslíhafrakex – óskaplega bragðgott hafrakex

Súkkulaðimúslíhafrakex DSC01750

Súkkulaðimúslíhafrakex. Óskaplega bragðgott hafrakex sem bragðast enn betur með góðum kaffibolla. Listakokkurinn og útvarpskonan Ingveldur G. Ólafsdóttir bakaði svona hafrakex fyrir sísvanga nemendur Listaháskólans síðasta vetur.

Döðluterta Sóleyjar

Dodluterta

Döðluterta með karamellusósu. Ægigóð terta en bara ef maður fær sér litla sneið – en ég gleymdi mér aðeins og fékk mér tvisvar (eða þrisvar…) ????

SaveSave