Grillaðar paprikur

Grillaðar paprikur. hildigunnur einarsdóttir söngkona grill grillað meðlæti gott
Grillaðar paprikur voru á boðstólnum í matarveislu Hildigunnar Einarsdóttur.

Grillaðar paprikur

Skerið paprikuna, saltið, penslið 3 msk ólífuolía yfir og 2 msk rauðvínsedik. Setjið í 220 gráðu heitan ofn í 10 min – eða þar til hún er aðeins farin að sortna á endunum.

— HILDIGUNNUR EINARSPAPRIKURGRILL

.

Hildigunnur og Albert

🔴

— HILDIGUNNUR EINARSPAPRIKURGRILL

GRILLAÐAR PAPRIKUR

🔴

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sítrónu- og mascarponebaka

Sítrónu- og mascarponebaka. Fagurgul, frískandi og bragðgóð baka. Það er frekar einfalt að útbúa sítrónusmjör en það þarf að gerast amk deginum áður og kólna alveg. Í staðinn fyrir bláber má skreyta með jarðarberjum eða bara ykkar uppáhalds ávöxtum.