
Strangheiðarlegur kornflexmarengs
Þær gerast ekki öllu betri kornflexmarengsterturnar – OG passlega mikið/lítið af After eigh gerir gæfumuninn. Tertan var í þessu eftirminnilega boði.
.
— MARENGS — PAVLOVUR — AFTER EIGHT — ESKIFJÖRÐUR — KORNFLEX —
.

Strangheiðarlegur kornflexmarengs
4 eggjahvítur
3 ½ dl sykur
1 tsk lyftiduft
1 glas mulið kornflex.
Baka við 130-150°C í 1½- 2 klst og slökkva á ofni og láta kólna inn í ofninum
Inní og skreytt með:
Bláber týnd í hlíðum Eskifjarðar
Jarðaber
After eight ( eða Pipp)
Súkkulaðispænir (stráð yfir rjómann inní)
½ ltr rjómi

.
— MARENGS — PAVLOVUR — AFTER EIGHT — ESKIFJÖRÐUR — KORNFLEX —
.