Strangheiðarlegur kornflexmarengs

-- MARENGS -- PAVLOVUR -- AFTER EIGHT -- ESKIFJÖRÐUR -- KORNFLEX -- Bjarney Hallgrímsdóttir Strangheiðarlegur kornflexmarengs í boði Bjarneyjar Hallgrímsdóttur á Eskifirði „Ég ætla nú bara að skella í einn strangheiðarlegn kornfleksmarens með eskfirskum bláberjum inní, ásamt jarðaberjum, rjóma og súkkulaði (ekki alveg búin að ákveða súkkulaðið, sennilega After eigth eða Pipp." eskifjörður marengs marengsterta bláber
Strangheiðarlegur kornflexmarengs í boði Bjarneyjar Hallgrímsdóttur á Eskifirði „Ég ætla nú bara að skella í einn strangheiðarlegn kornfleksmarens með eskfirskum bláberjum inní, ásamt jarðaberjum, rjóma og súkkulaði (ekki alveg búin að ákveða súkkulaðið, sennilega After eigth eða Pipp.”

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Þær gerast ekki öllu betri kornflexmarengsterturnar – OG passlega mikið/lítið af After eigh gerir gæfumuninn. Tertan var í þessu eftirminnilega boði.

.

MARENGS — PAVLOVURAFTER EIGHTESKIFJÖRÐURKORNFLEX

.

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

4 eggjahvítur
3 ½ dl sykur
1 tsk lyftiduft
1 glas mulið kornflex.

Baka við 130-150°C í 1½- 2 klst og slökkva á ofni og láta kólna inn í ofninum

Inní og skreytt með:

Bláber týnd í hlíðum Eskifjarðar
Jarðaber
After eight ( eða Pipp)
Súkkulaðispænir (stráð yfir rjómann inní)
½ ltr rjómi

Glæsilegt kaffihlaðborð Framsóknarfólks  – SJÁ HÉR

.

MARENGS — PAVLOVURAFTER EIGHTESKIFJÖRÐURKORNFLEX

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ómótstæðileg kókosbollusæla – það er engin leið að hætta

Ómótstæðileg kókosbollusæla - svo er hún bara svo ótrúlega holl (grín)
Árlegt dömukaffiboð var hér á dögunum, þessi boð eru kjörin til að prófa nýtt kaffimeðlæti. Auðvitað má nota hvaða ávexti sem er saman við rjómann. Eina ástæðan fyrir því að ég valdi jarðarber, hindber, mangó og vínber eru fallegir litir. Yfir fór fagurgult heimagert Sítrónusmjör. Ef þið eigið ykkur uppáhalds súkkulaði má gjarnan bæta því við. Kjörið kaffimeðlæti eða eftirréttur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Marineraður fiskur Diddúar

Marineradur fiskur

Marineraður fiskur Diddúar. Vó hvað þessi réttur er spennandi og passar vel á hlaðborð eða sem forréttur. Hentar þeim sem eru í tímahraki, fínt að útbúa réttinn daginn áður. Hér er uppskriftin eins og söngdrottningin sendi hana :)

Salthnetukaka


Salthnetukaka

Salthnetukaka. Heiðurspiltarnir og söngpípurnar Þorvaldur og Ásgeir Páll komu í kaffi og tóku hressilega til matar síns. Það er ótrúlega gaman að gefa þeim að borða

Fyrri færsla
Næsta færsla