Auglýsing
-- MARENGS -- PAVLOVUR -- AFTER EIGHT -- ESKIFJÖRÐUR -- KORNFLEX -- Bjarney Hallgrímsdóttir Strangheiðarlegur kornflexmarengs í boði Bjarneyjar Hallgrímsdóttur á Eskifirði „Ég ætla nú bara að skella í einn strangheiðarlegn kornfleksmarens með eskfirskum bláberjum inní, ásamt jarðaberjum, rjóma og súkkulaði (ekki alveg búin að ákveða súkkulaðið, sennilega After eigth eða Pipp." eskifjörður marengs marengsterta bláber
Strangheiðarlegur kornflexmarengs í boði Bjarneyjar Hallgrímsdóttur á Eskifirði „Ég ætla nú bara að skella í einn strangheiðarlegn kornfleksmarens með eskfirskum bláberjum inní, ásamt jarðaberjum, rjóma og súkkulaði (ekki alveg búin að ákveða súkkulaðið, sennilega After eigth eða Pipp.”

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Þær gerast ekki öllu betri kornflexmarengsterturnar – OG passlega mikið/lítið af After eigh gerir gæfumuninn. Tertan var í þessu eftirminnilega boði.

.

Auglýsing

MARENGS — PAVLOVURAFTER EIGHTESKIFJÖRÐURKORNFLEX

.

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

4 eggjahvítur
3 ½ dl sykur
1 tsk lyftiduft
1 glas mulið kornflex.

Baka við 130-150°C í 1½- 2 klst og slökkva á ofni og láta kólna inn í ofninum

Inní og skreytt með:

Bláber týnd í hlíðum Eskifjarðar
Jarðaber
After eight ( eða Pipp)
Súkkulaðispænir (stráð yfir rjómann inní)
½ ltr rjómi

Glæsilegt kaffihlaðborð Framsóknarfólks  – SJÁ HÉR

.

MARENGS — PAVLOVURAFTER EIGHTESKIFJÖRÐURKORNFLEX

.