Brenndar fíkjur með koníaki

Brenndar fíkjur með koníaki gráfíkjur hallveig rúnarsdóttir Þemað í boði Hallveigar og Jóns Heiðars var dósamatur og fíkjur. Albert, Bergþór, Hallveig, Þóra Björk, Eyjólfur eyjólfsson og Jón Heiðar einfaldur eftirréttur
Brenndar fíkjur með koníaki

Brenndar fíkjur með koníaki

Hallveig Rúnarsdóttir sló í gegn sem aldrei fyrr með feiknagóðum fíkjueftirrétti í matarboði á dögunum. Fyrst bauð hún upp á crostini, þá andalæri og loks þennan eftirrétt sem má sko vel mæla með, hann er bæði bragðgóður og einfaldur.

— HALLVEIG RÚNARS — ANDAKJÖT — FÍKJUR — CROSTINIEFTIRRÉTTIR

.

Hallveig og Þóra Björk

Brenndar fíkjur með koníaki

1 dós brenndar fíkjur (fást í Melabúðinni)
50 ml koníak

Setjið fíkjurnar í eldfast fat og hitið í ofni í 10 mínútur. Velgið koníakið í potti, hellið yfir fíkjurnar og kveikið í. Berið fram með vanilluís og rjóma.

— HALLVEIG RÚNARS — ANDAKJÖT — FÍKJUR — CROSTINI

.

Þemað í boði Hallveigar og Jóns Heiðars var dósamatur og fíkjur. Albert, Bergþór, Hallveig, Þóra Björk, Eyjólfur og Jón Heiðar

— HALLVEIG RÚNARS — ANDAKJÖT — FÍKJUR — CROSTINI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði – verðlaunasmákökur

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði. Núna vorum við að koma frá því að dæma hina árlega smákökusamkeppni starfsfólks Íslensku lögfræðistofunnar. Í fyrra var það Eggert sem sigraði með Appelsínunibbum og árið þar áður urðu Appelsínublúndur Svanvhítar Yrsu í fyrsta sæti. Þar er gríðarlegur metnaður og góðlátleg samkeppni meðal starfsfólksins. Fyrir utan að keppa í bestu smákökunni voru einnig veitt verðlaun fyrir fallegustu framsetninguna.

Við Bergþór fáum árlega með okkur gestadómara og í ár var það söngkonan hugprúða Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem dæmdi með okkur.

Hátíðlegur chiabúðingur

Chiagrautur

Hátíðlegur chiabúðingur. Það er auðvelt að útbúa chiagraut og líka möndlumjólk. Þessi bragðgóði chiabúðingur er léttur og hollur. Chiafræ eru kalk-, trefja- og prótínrík, auk þess innihalda þau omega 3 og 6.

Marokkóskur lambapottréttur

Marokkó lamb

Marokkóskur lambapottréttur. Þegar maður sér uppskriftir þar sem hráefnin eru tuttugu og sex þá flettir maður nú oftast yfir á næstu síðu eða hugsar ekkert meira um þetta. En..