Sólarkaffi á Suðureyri

suðureyri kvenfélag kvenfélagið ársól kaffiveisla sólarkaffi Kaffinefnd kvenfélagsins Ársólar hafði veg og vanda af sólarkaffinu. Frá vinstri: Aldís Jóna, Ólöf Birna, Helga, Bergrós, Gunnhildur, Elísabet, Lilja, Ása Dóra, Sara, Þorgerður. marengs rjómaterta kókosbollur Praise, Árdís Níní, Signý Þorlaug og Amelía sungu nokkur lög
Kaffinefnd kvenfélagsins Ársólar hafði veg og vanda af sólarkaffinu. Frá vinstri: Aldís Jóna, Ólöf Birna, Helga, Bergrós, Gunnhildur, Elísabet, Lilja, Ása Dóra, Sara, Þorgerður.

Sólarkaffi á Suðureyri

Konurnar í Kvenfélaginu Ársól á Suðureyri buðu upp á sólarkaffi í félagsheimilinu í bænum. Margt var um manninn og kaffimeðlætinu gerð góð skil. Myndirnar segja allt.

SUÐUREYRIKVENFÉLÖGSÓLARKAFFITERTUR

.

Rjómatertur eru sívinsælar

Praise, Árdís Níní, Signý Þorlaug og Amelía sungu nokkur lög
Sólarkaffi á Suðureyri
Húsfyllir var í sólarkaffi Kvenfélagsins Ársólar 
Veitingunum gerð góð skil
Kókosbollumarengsterta

Marengsterta með karamellukremi. Sjá: MARENGS og KARAMELLUKREM.
Sólarkaffi á Suðureyri

SUÐUREYRIKVENFÉLÖGSÓLARKAFFITERTUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kryddbrauð Guðrúnar

Kryddbrauð Guðrúnar

Kryddbrauð Guðrúnar. Snemma beygist krókurinn eins og þar stendur. Frá 7-12 ára aldri var ég í heimavistarskóla og hafði dálæti á þeim konum sem elduðu góðan mat og bökuðu kaffimeðlæti. Ein þeirra var Guðrún, þetta kryddbrauð hennar var í miklu uppáhaldi hjá nemendunum.

Rústik í Hafnarstræti

Rústik í Hafnarstræti er góður kostur í hádeginu. Staðurinn hefur, eins og nafnið gefur til kynna, svolítið gróft yfirbragð með upprunalegum bitum með stórum bilum. Samt sem áður eru innréttingar notalegar. Uppi er líka salur og annar minni, með 12-14 manna borði, upplagður fyrir fundi eða smærri hópa. Á Rústik er fjölbreyttur og góður matur og víst að allir finna þar eitthvað við sitt hæfi

Ómótstæðileg kókosbollusæla – það er engin leið að hætta

Ómótstæðileg kókosbollusæla - svo er hún bara svo ótrúlega holl (grín)
Árlegt dömukaffiboð var hér á dögunum, þessi boð eru kjörin til að prófa nýtt kaffimeðlæti. Auðvitað má nota hvaða ávexti sem er saman við rjómann. Eina ástæðan fyrir því að ég valdi jarðarber, hindber, mangó og vínber eru fallegir litir. Yfir fór fagurgult heimagert Sítrónusmjör. Ef þið eigið ykkur uppáhalds súkkulaði má gjarnan bæta því við. Kjörið kaffimeðlæti eða eftirréttur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Riz à l’amande eftirréttur

Riz à l'amande eftirréttur

Riz à l'amande eftirréttur. Í gamla daga þótti mikil upphefð fyrir ungar stúlkur að komast á kvennaskóla í Kaupmannahöfn. Stuðmannasöngkonan unglega Ragnhildur Gísladóttir sagði mér frá þessum eftirrétti en hann kom með ungri íslenskri stúlku til landsins fyrir langa langa löngu.