Kaffinefnd kvenfélagsins Ársólar hafði veg og vanda af sólarkaffinu. Frá vinstri: Aldís Jóna, Ólöf Birna, Helga, Bergrós, Gunnhildur, Elísabet, Lilja, Ása Dóra, Sara, Þorgerður.
Sólarkaffi á Suðureyri
Konurnar í Kvenfélaginu Ársól á Suðureyri buðu upp á sólarkaffi í félagsheimilinu í bænum. Margt var um manninn og kaffimeðlætinu gerð góð skil. Myndirnar segja allt.
Praise, Árdís Níní, Signý Þorlaug og Amelía sungu nokkur lögSólarkaffi á SuðureyriHúsfyllir var í sólarkaffi Kvenfélagsins Ársólar Veitingunum gerð góð skilKókosbollumarengsterta
Marengsterta með karamellukremi. Sjá: MARENGS og KARAMELLUKREM.Sólarkaffi á Suðureyri