
Sjávarréttabrauðréttur
Afar einfaldur brauðréttur, bragðgóður og fallegur.
— FISKSALAT — BRAUÐRÉTTIR — ÁRDÍS HULDA — SURIMI —
.
Sjávarréttabrauðréttur
1 dós sýrður rjómi
200 gr mæjónes
2 msk. rjómi
2 tsk. karrý
2 tsk. aromat
1 tsk. hvílaukssalt
Smá cayennepipar
Hvítt brauð
Hrærið saman sýrðum rjóma, mæjónesi, rjóma og kryddi.
Takið skorpuna af brauðinu, skerið brauðið niður í teninga og setjið út sósuna. Setjið í mót.
Setjið yfir egg, rækjur, krækling og surimi.
.

— FISKSALAT — BRAUÐRÉTTIR — ÁRDÍS HULDA — SURIMI —
.