Auglýsing
Laxaplatti með rjómaosti reyktur lax kapers rjómaostur árdís hulda
Laxaplatti með rjómaosti – fallegur réttur sem sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er

Laxaplatti með rjómaosti

Laxaplatti með rjómaosti – fallegur réttur sem sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er. Laxaplattinn var í boði hjá Árdísi Huldu þegar hún sló upp veislu fyrir Húsfreyjuna.

REYKTUR LAXÁRDÍS HULDAHÚSFREYJANKLÚBBARÉTTIR

Auglýsing

.

Laxaplatti með rjómaosti

1 Hreinn rjómaostur
1 Rjómaostur með graslauk og lauk
Vorlaukur, fínt skorinn
Kapers
Sítrónubörkur, rifinn
Svartur pipar, nýmalaður
Reyktur lax
Dill

Hrærið saman rjómaostunum og setjið fínsaxaðan vorlauk út í. Smyrjið á platta. Setjið yfir lax, sítrónubörk, vorlauk, kapers, dill og nýmalaðan pipar. Borið fram með kexi.

Silla Páls myndar veisluboð hjá Árdísi Huldu fyrir Húsfreyjuna

REYKTUR LAXÁRDÍS HULDAHÚSFREYJANKLÚBBARÉTTIR

.