Grautarlummur
Edda Pétursdóttir í Sjólyst á Fáskrúðsfirði steikir reglulega grautarlummur eftir uppskrift Önnu Einarsdóttur tengdamóður sinnar. Það var frekar regla en undantekning þegar Anna var í Sjólyst þá byrjaði hún daginn á að útbúa hafragraut fyrir heimilisfólkið og afgangurinn var notaður í grautarlummur með síðdegiskaffinu.
— LUMMUR — SJÓLYST — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — EDDA PÉTURSDÓTTIR — ANNA EINARSDÓTTIR — RABARBARASULTA — HAFRAGRAUTUR —
.
— LUMMUR — SJÓLYST — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — EDDA PÉTURSDÓTTIR — ANNA EINARSDÓTTIR — RABARBARASULTA — HAFRAGRAUTUR —
.