Kúrbíts hummus

Kúrbíts hummus kúrbítur húmmús kúrbít, SQUASH er komið úr máli Narragansett-indjána Eitthvað grænt
Kúrbíts hummus

Kúrbíts hummus

Margir klóra sér í höfðinu yfir því í hvað eigi að nota kúrbít. Hann má nota í ýmsa rétti, brauð og svo er hann góður í hummús

Erlenda heitið á kúrbít, SQUASH er komið úr máli Narragansett-indjána og þýðir „eitthvað grænt”.

KÚRBÍTURHUMMÚSBRAUÐ

.

Kúrbíts hummus

1 kúrbítur

safi úr 1/2 sítrónu

1 tsk salt

2 tsk cummín

1 1/2 dl  tahini

4 msk ólífuolía

1 dl sesam fræ

grænmetiskraftur

pipar

Skerið kúrbítinn í grófa bita og setjið í matvinnsluvél ásamt sítrónusafa, salti, cummini, tahini, olíu og sesamfræjum. Maukið vel.

KÚRBÍTURHUMMÚSBRAUÐ

.

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Perur soðnar í freyðivíni

Perur í freyðivíni

Perur soðnar í freyðivíni. Margir eiga minningar tengdar niðursoðnum perum úr dós, einu sinni þóttu manni þær stórfínar og eftirsóknarverðar. Jú perutertan góða stendur alltaf fyrir sínu. Perur soðnar í freyðivíni eru himneskar, gjörsamlega bráðna í munni og leika við alla bragðlauka. Einfaldur eftirréttur sem öllum mun líka - áramótaeftirrétturinn í ár

SaveSave