Kúrbíts hummus

Kúrbíts hummus kúrbítur húmmús kúrbít, SQUASH er komið úr máli Narragansett-indjána Eitthvað grænt
Kúrbíts hummus

Kúrbíts hummus

Margir klóra sér í höfðinu yfir því í hvað eigi að nota kúrbít. Hann má nota í ýmsa rétti, brauð og svo er hann góður í hummús

Erlenda heitið á kúrbít, SQUASH er komið úr máli Narragansett-indjána og þýðir „eitthvað grænt”.

KÚRBÍTURHUMMÚSBRAUÐ

.

Kúrbíts hummus

1 kúrbítur

safi úr 1/2 sítrónu

1 tsk salt

2 tsk cummín

1 1/2 dl  tahini

4 msk ólífuolía

1 dl sesam fræ

grænmetiskraftur

pipar

Skerið kúrbítinn í grófa bita og setjið í matvinnsluvél ásamt sítrónusafa, salti, cummini, tahini, olíu og sesamfræjum. Maukið vel.

KÚRBÍTURHUMMÚSBRAUÐ

.

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Óþrifnaður og vinnuálag eldhússtúlkna

Óþrifnaður og vinnuálag eldhússtúlkna. Það er því miður algengt, að eitt af aðaleinkennum eldhússtúlkunnar er óhreinar hendur og kolkrímótt andlit. Satt er það, þær verða að standa í mörgu, hella úr koppum og kyrnum, þvo gólfin, sækja kol og mó og tað, fást við sótuga potta og fleira, en engu að síður er þessi óþrifnaður óhafandi, þó í eldhúsi sé, og jafnvel miklu síður þar. Eldhússtúlkunum er venjulega vorkunn, þó þær séu sóðalegar, því opt er heimtað af þeim óhæfum og ólærðum heilmikið starf, sem heimtar vandlega tilsögn og æfingu.

Epla- og rabarbarahraun

Epla- og rabarbarahraun. Seint þreytist ég á að dásama rabarbarann og prófa rabarbararétti. Ég var í kaffi hjá mömmu í vikunni g fékk þar þetta einstaklega góða kaffimeðlæti. Nýtum rabarbarann