Djúpsteiktir bananar – mjöööög góður eftirréttur

Hafdís RUT Pálsdóttir , Eyrún MARÍA elísdóttir , Oddrún pálsdóttir , Svava magnúsdóttir og Tania Lí Mellado, Djúpsteiktir bananar, saumaklúbbur, Fáskrúðsfjörður, Franskir dagar blað franskra daga
Djúpsteiktir bananar – mjöööög góður eftirréttur

Djúpsteiktir bananar

Nokkrar bráðhressar ungar konur á Fáskrúðsfirði göldruðu fram rétti fyrir blað Franskra daga. Mjöööög góður eftirréttur, borinn fram með rjóma. Nýsteiktir bananar og rjómi 🙂

.

BANANARFÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRANSKIR DAGARSAUMAKLÚBBAR

.

Djúpsteiktir bananar

4 bananar

3 egg – slegin í sundur

2 dl ljóst brauðrasp (Ströbröd frá X-tra)

2 dl fínt kókosmjöl

olía til steikingar

Veltið 4 banönum upp úr 3 eggjum.

Blandið saman raspi og kókos og veltið banönum upp úr þessu.
Steikið í olíu, (notaði Isio 4 í teflon potti).
Berið fram nýsteikt með rjómaís.

.

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRANSKIR DAGARSAUMAKLÚBBAR

.

Djúpsteiktir bananar
Hafdís, Eyrún, Oddrún, Svava og Tania

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRANSKIR DAGARSAUMAKLÚBBAR

— DJÚPSTEIKTIR BANANAR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Súkkulaðihrákaka – silkimjúk og góð

Súkkulaðihrákaka. Þessi silkimjúka terta bráðnar í munni - ég get lofað ykkur því. Það er eins með þessa köku og svo margar aðrar hrátertur, ef ekki allar, hún verður betri daginn eftir.

Gerbollubrauðhleifur

Gerbollubrauðhleifur. Það er ótrúlega töff að bera fram stóran hleif af brauðbollum. Hann sómir sér vel á hlaðborði og öllum líkar vel við heimabakað brauðmeti.