Djúpsteiktir bananar – mjöööög góður eftirréttur

Hafdís RUT Pálsdóttir , Eyrún MARÍA elísdóttir , Oddrún pálsdóttir , Svava magnúsdóttir og Tania Lí Mellado, Djúpsteiktir bananar, saumaklúbbur, Fáskrúðsfjörður, Franskir dagar blað franskra daga
Djúpsteiktir bananar – mjöööög góður eftirréttur

Djúpsteiktir bananar

Nokkrar bráðhressar ungar konur á Fáskrúðsfirði göldruðu fram rétti fyrir blað Franskra daga. Mjöööög góður eftirréttur, borinn fram með rjóma. Nýsteiktir bananar og rjómi 🙂

.

BANANARFÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRANSKIR DAGARSAUMAKLÚBBAR

.

Djúpsteiktir bananar

4 bananar

3 egg – slegin í sundur

2 dl ljóst brauðrasp (Ströbröd frá X-tra)

2 dl fínt kókosmjöl

olía til steikingar

Veltið 4 banönum upp úr 3 eggjum.

Blandið saman raspi og kókos og veltið banönum upp úr þessu.
Steikið í olíu, (notaði Isio 4 í teflon potti).
Berið fram nýsteikt með rjómaís.

.

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRANSKIR DAGARSAUMAKLÚBBAR

.

Djúpsteiktir bananar
Hafdís, Eyrún, Oddrún, Svava og Tania

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRANSKIR DAGARSAUMAKLÚBBAR

— DJÚPSTEIKTIR BANANAR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hönnugott – karamellusúkkulaði, hnetur og döðlur

Hönnugott - karamellusúkkulaði, hnetur og döðlur. Hanna Rún og Bergþór hafa heldur betur slegið í gegn í þáttunum Allir geta dansað - ég er ekki frá því að ég sé að rifna úr stolti. Held það séu komin ár ef ekki áratugir síðan fjölskyldur þessa lands hafa safnast saman til að horfa saman á eins og á Allir geta dansað. Þessir þættir eru gleðisprengja sem enginn ætti að missa af. Á sunnudaginn er næst síðasti þátturinn.

Mígreni hætti með breyttu mataræði

heilsuhusid

 

 

 

Mígreni hætti með breyttu mataræði. Á síðu Heilsuhússins er pistill Hönnu Guðmundsdóttur, þar segir hún frá því hvernig hún losaði sig við mígreniköst með breyttu mataræði.

Sérvéttumenning á mjög lágu stigi

Guðrún Á. Símonar vissi hvað hún söng, henni er ekki skemmt eins og sjá má í meðfylgjandi grein sem hún fékk birta í Morgunblaðinu í janúar 1968. „Því miður er sérvéttumenning á mjög lágu stigi hérna." Á hálfri öld hefur fjölmargt breyst bæði hvað varðar munnþurkur og borðsiði

Allir geta dansað – líka Bergþór

Allir geta dansað. Ég man varla eftir öðrum eins viðbrögðum eins og við þáttunum Allir geta dansað. Ég held að þessi þáttaröð hafi hreinlega þjappað okkur Íslendingum saman í bjartsýni og gleði. Allir geta séð sjálfa sig í þeirra sporum, því að þau byrjuðum flest algerlega blaut á bak við eyrun, ég hef m.a.s. hitt karla sem nenna aldrei að horfa á dans og þola ekki raunveruleikaþætti, en þeir hreinlega límast við skjáinn.