Auglýsing
Súkkulaðiís á örfáum mínútum súkkulaði ís raw food hráfæði bananar kakó flótlegt gott einfalt
Súkkulaðiís á örfáum mínútum

Súkkulaðiís

Gaman að geta útbúið ís á örfáum mínútum. Best er að nota passlega þroskaða banana.

SÚKKULAÐIÍSBANANAR

.

Súkkulaðiís

3 meðal stórir bananar
4 döðlur – lagðar í bleyti í um 20 mín.
safi úr hálfri appelsínu
2 msk kakó
1 tsk hunang eða agave
1/2 tsk vanilla
1/3 tsk salt

Afhýðið bananana, skerið í bita og frystið. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel.

TILBÚIÐ

.

— SÚKKULAÐIÍS Á ÖRFÁUM MÍN —

.

Auglýsing