Ekta franskt croissant

Ekta franskt croissant parís paris frakkland franskur matur franskt Sandholt Brauð & co

Croissant. Fátt er betra en ekta franskt croissant, og fátt er kannski franskara en einmitt croissant – tja nema þá etv baguette, rauðvín, crêpe, góðir ostar, sniglar, coq au vin…..
Mikið væri ánægjulegt ef heildsalar færu að flytja inn vandað alvöru croissant til Íslands já eða þá að fleiri bakarar bökuðu þau. Croissantið í Sandholtsbakaríi og í Brauði & co finnast mér best (útbúin þar frá grunni).

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Einfaldur og fljótlegur desert Svanhvítar

Einfaldur og fljótlegur desert Svanhvítar „Þetta er dæmigerður belgískur eftirréttur. Belgar nota Speculoos kexið í allskonar kökur og eftir rétti. Svanhvít gerir þennan eftirrétt stundum þegar hún fær fólk í heimsókn. Ef þið fáið ekki Speculoos kex í búðum má nota LU-kex með kanil."

Mígreni – einkenni hættu með breyttu mataræði

Ostar

MÍGRENI. Heyrði af manni sem reglulega fékk slæm mígreniköst. Þegar hann hætti að borða kjöt hættu mígreniköstin. Áhugavert, hér er grein um mat og mígreni þar er ritað um áhrif tyramíns (tyramine) sem er í rauðvíni, kæstum ostum, reyktum fiski, baunum o.fl.

Silva – fagurgrænn og stórfínn staður

SILVA í Eyjafjarðarsveit. Fyrsta skipti sem ég smakkaði ferskan engifersafa var á Silvu fljótlega eftir að staðurinn opnaði - ég gleymi því aldrei. Kristín tók ráðin í sínar hendur eftir að heilsu hennar fór að hraka, fór á námskeið um áhrif matar, fór í heilsuskóla og eftir að hafa náð heilsu á ný (með hollu og góðu grænmeti) opnaði  hún Silvu árið 2012, og nokkrum árum seinna var farið að bjóða upp á gistingu.