Auglýsing
Kaffiskyrterta međ Nutella íris eva einarsdóttir skyr skyrterta
Kaffiskyrterta međ Nutella

Skyrtertur ganga við öll tilefni og þær eru tiltölulega auðveldar að búa til segir Íris Eva Einarsdóttir „Þar sem ég elska kaffi og ekkert jafnast á við góðan kaffibolla regulega yfir daginn finnst mér stundum vanta í þær meira kaffibragð.
Þess vegna er kjörið að bæta smá kaffidreytil í botninn og nota eitt af þeim kaffiskyrum sem til er. Enda eigum við Íslendingar fullt af flottum útfærslum af þessari mjólkurafurð.
Og hvað er betra með kaffibragðinu heldur en smá súkkulaði? Nutella varð fyrir valinu og er í stað sultunnar sem yfirleitt ofaná.“

ÍRIS EVASKYRTERTURNUTELLA

Hráefnin í botninn

Kaffiskyrterta međ Nutella

14 LU vanillu kex – muliđ
70-100 gr smjör
3 mtsk uppáhelt kaffi
Steikja saman á pönnu og setjiđ sem botn í eldfast mót.
Látiđ kólna.

100-150 gr Nutella
Smyrjiđ yfir botninn

400 gr KEA kaffiskyr
2-3 dl rjómi
léttþeytið rjómann og hrærið skyrinu saman viđ setjið ofaná Nutella.

Geymist í kæli í um 4 klst.

Kaffiskyrterta međ Nutella
Kaffiskyrterta međ Nutella
Kaffiskyrterta og Epla-döđlukryddkaka
Auglýsing