Ferskjusúpa
Ferskjusúpa
1 laukur
4-5 msk góð olía
3 msk sterkt karrý
kjúklingakraftur
4 hvítlauksrif
3 ds niðursoðnir tómatar með basli og hvítlauk
1dós niðursoðnar ferskjur + safi – stór dós ( skera ferskjurnar smátt )
1/2 heill grillaður kjúklingur ( rifinn og settur í 10-15 mín áður en borið er fram )
2 gulrætur
1-2 stilkar sellerí
1/ 2 paprika
1/2 l matreiðslu rjómi
2 ds kókosmjólk
svartur pipar og salt
GARNISH:
Rifinn ostur
Sólblómafræ( eða salatblanda með fræjum og graskersfræum ofl. ristað selt ready út í búð.
Kóríander ( smátt skorinn )
todo:
nóg af olíu á pott, laukur + hvítlaukur+ karrý. Bætið við grænmeti ef vill
Setjið restina í pottinn og kryddið til með salt og pipar ( ekki kjúklingurinn strax )
Setjið á diska og spennandi að hver og einn strái örlítlum osti, nóg af fræjum og svo ferkum kóríander.