Jarðarberjaís

Jarðarberjaís raw food jarðarber hráfæði Marsibil raw food kókosmjólk VEGAN veganís einfaldur ís fljótlegur
Jarðarberjaís

Jarðarberjaís. Mjög einföld uppskrift sem birtist held ég í því ágæta blaði Vikunni fyrir margt löngu. Vá hvað þetta er fáránlega einfalt og næstum því óbærilega gott.

.

JARÐARBEREFTIRRÉTTIRVEGAN

.

Jarðarberjaís

400 g fersk jarðarber

2 dl kókosmjólk

1/2 tsk vanilla

ca 1 dl gott hunang/síróp.

Og allt sett í blandarann og frysti. Verði ykkur að góðu!

.

JARÐARBEREFTIRRÉTTIRVEGAN

JARÐARBERJAÍS

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Salat með döðlum, ólífum og Chorizo

Salat með döðlum, ólífum og Chorizo. Salöt með kexi eða nýbökuðu brauði er kærkomin tilbreyting. Salötin eiga oft við og víða. Fín í saumaklúbbinn, í föstudagskaffið og á veisluborðið. Salatið má laga með góðurm fyrirvara, nokkra tíma eða daginn áður.

Vatnsskortur – drekkum vatn

VATNSSKORTUR. Það er víst aldrei of oft hvatt til vatnsdrykkju, þurrkur í líkamanum getur t.d. komið fram sem höfuðverkur. Hér er grein á síðunni htveir.is, um áhrif vatnsskorts.