Ananas- og agúrkusalat

Ananas- og agúrkusalat kóríander gúrkur agúrka salat með grillmatnum Ananas- og gúrkusalat Ananassalat og agúrkusalat
Ananas- og agúrkusalat

Ananas- og agúrkusalat

Enn þann dag í dag man ég þegar ég bragðaði ferskan ananas í fyrsta skipti, vá hvað mér fannst hann góður, og finnst enn, og ólíkur þeim niðursoðna. Annars stendur niðursoðinn ananas alltaf fyrir sínu, t.d. í gulrótatertu.  Þetta ferska salat á vel við sem meðlæti með t.d. grillmat.

Ananas- og agúrkusalat

1 heill ananas, skorinn í bita

1 agúrka, skorin í bita

1 1/2 sítróna, bæði rifinn börkur og safi

1/2 b kóríander, saxað

salt og pipar

Blandið öllu saman í skál og kryddið með salti og pipar.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Döðlubrauð með apríkósum

Döðlubrauð með apríkósum. Í sunnudagsbíltúr fyrir skömmu var komið við hjá Stínu Ben og Gunna Ben. Eins og oft áður hjá þeim hjónum sá vart í borðið fyrir heimabökuðu kaffimeðlæti. Þetta döðlubrauð með apríkósum bragðaðist einstaklega vel með nettri smjörklípu á.