ADHD og ADD og MATUR

ADHD og ADD og MATUR. salisílöt gersveppamyndandi og ofnæmisvaldandi fæði aukaefni Athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD)
ADHD og ADD og MATUR

ADHD og ADD og MATUR

Athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD) hafa verið gríðarlega vaxandi vandamál í Vestrænum samfélögum og er nú svo komið að talið er að allt frá 5 og upp í 15% barna eru talin vera með einkenni þessara raskana. Tíu sinnum fleiri drengir eru greindir með þessa kvilla heldur en stúlkur. Það er fernt sem virðist skipta mestu máli varðandi mataræði og hegðunarraskanir:

  • Taka út gersveppamyndandi og ofnæmisvaldandi fæði
  • Taka út fæði sem inniheldur aukaefni
  • Taka út salisílöt og efni sem unnin eru úr þeim
  • Taka inn lífsnauðsynlegar fitusýrur og önnur nauðsynleg bætiefni

Heimild: Heilsubankinn

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Tante Anne – Det er dejligt

Tante Anne. Birna Sigurðardóttir skrifaði grein um Litu ömmu sína í blað Franskra daga, þar rifjar hún upp köku sem Lita bakaði gjarnan og var í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni og fleirum. Amma hennar var dönsk og hét fullu nafni Lita Bohn Ipsen Sigurðsson. Hún var læknir eins og eiginmaður hennar Haraldur Sigurðsson og flutti með honum til Fáskrúðsfjarðar þegar hann var skipaður þar héraðslæknir árið 1940.

Jólaglaðningur og útskýring í bundnu máli (frá Páli)

Matarjólaglaðningur. Hver hefur ekki lent í vandræðum með að finna gjöf fyrir þá sem „allt eiga"? Gjafir sem eyðast eru stórfínar, líka þær sem er hægt að borða. Undanfarin ár, svona rétt fyrir jólin, höfum við farið í bíltúr og fært nokkrum vinum og ættingjum smá jólaglaðning, matarjólaglaðning. Með fylgir útskýring í bundnu máli eftir tengdapabba, Pál Bergþórsson ásamt jóla- og nýárskveðju. Þetta er hin skemmtilegasta útkeyrsla. Hér má sjá nokkur dæmi

Fyrri færsla
Næsta færsla