Grannvaxnir og samanreknir menn

D.C.Jarvis Grannvöxnum mönnum er fremur hætt við sjúkdómum á vorin. Þess vegna ættu grannir menn að hafa sérstaka gát á mataræði sínu á vorin. Þeir ættu að gæta þess að sofa nóg og varast ofreynslu. Samanrekni maðurinn verður hins vegar oftar veikur á haustin. Hann ætti að gæta sams konar varúðar. Samanrekni maðurinn eldist verr en sá grannvaxni. Á hinn bóginn kann granngrannvaxni maðurinn að vera seinn til þroska, en hann endist betur. Venjulega hafa þeir samanreknu hærri blóðþrýsting en hinir grönnu. -Læknisdómar alþýðunnar. Höf. D.C. Jarvis 1958

Grannvaxnir og samanreknir menn

Grannvöxnum mönnum er fremur hætt við sjúkdómum á vorin. Þess vegna ættu grannir menn að hafa sérstaka gát á mataræði sínu á vorin. Þeir ættu að gæta þess að sofa nóg og varast ofreynslu.

Samanrekni maðurinn verður hins vegar oftar veikur á haustin. Hann ætti að gæta sams konar varúðar.

Samanrekni maðurinn eldist verr en sá grannvaxni. Á hinn bóginn kann granngrannvaxni maðurinn að vera seinn til þroska, en hann endist betur.

Venjulega hafa þeir samanreknu hærri blóðþrýsting en hinir grönnu.

-Læknisdómar alþýðunnar. Höf. D.C. Jarvis 1958

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Persnesk/írönsk saffranveisla hjá Írisi Sveins og Jóni

Persnesk/írönsk saffranveisla hjá Írisi Sveins. Heiðurshjónin Íris Sveinsdóttir og Jón Guðmundsson buðu í undurgóða saffranveislu. Íris segir að persneskt eða íranskt eldhús hafi þá sérstöðu að flestallt er hægeldað.

Arabískur kjúklingur með möndlum og apríkósum

Marokkoskur kjuklingur

Arabískur kjúklingur með möndlum og apríkósum. Í síðustu Frakklandsferð okkar fengum við okkur ekta tajinu eða tagínu, sem er leirpottur (fyrir ofn eða eldavél) með háu loki sem mjókkar upp. Þetta er undurgóð matreiðsluaðferð. En auðvitað er ekki nauðsynlegt að eiga svona græju, réttinn má elda í bakaraofni á lágum hita í tvær klst.

Lasagna með ricotta- og spínathjúp – fullkomið fjörefnafóður

Lasagna með ricotta- og spínathjúp.

Lasagna með ricotta- og spínathjúp. Borðum meira grænmeti! Það mælir allt með aukinni grænmetisneyslu. Grænmetisréttir eru auðveldir, fallegir og oft á tíðum ódýrir. Svo þarf nú varla að taka fram lengur hve hollt grænmetið er -  .

Sítrónuterta með stóru S-i

Sítrónuterta

Sítrónuterta með stóru S-i. Sítrónur gera suma rétti enn betri, stundum smá mótvægi við sætindin. Sjálfur er ég afar hrifinn af sítrónum í mat þar sem þær eiga við. Hins vegar rak ég upp stór augu þegar ég sá allan þann sítrónusafa sem notaður er í þessa tertu. En mikið óskaplega bragðast hún vel með góðum kaffibolla. Tertan var borin fram volg með vanilluís.