Auglýsing

D.C.Jarvis Grannvöxnum mönnum er fremur hætt við sjúkdómum á vorin. Þess vegna ættu grannir menn að hafa sérstaka gát á mataræði sínu á vorin. Þeir ættu að gæta þess að sofa nóg og varast ofreynslu. Samanrekni maðurinn verður hins vegar oftar veikur á haustin. Hann ætti að gæta sams konar varúðar. Samanrekni maðurinn eldist verr en sá grannvaxni. Á hinn bóginn kann granngrannvaxni maðurinn að vera seinn til þroska, en hann endist betur. Venjulega hafa þeir samanreknu hærri blóðþrýsting en hinir grönnu. -Læknisdómar alþýðunnar. Höf. D.C. Jarvis 1958

Grannvaxnir og samanreknir menn

Grannvöxnum mönnum er fremur hætt við sjúkdómum á vorin. Þess vegna ættu grannir menn að hafa sérstaka gát á mataræði sínu á vorin. Þeir ættu að gæta þess að sofa nóg og varast ofreynslu.

Auglýsing

Samanrekni maðurinn verður hins vegar oftar veikur á haustin. Hann ætti að gæta sams konar varúðar.

Samanrekni maðurinn eldist verr en sá grannvaxni. Á hinn bóginn kann granngrannvaxni maðurinn að vera seinn til þroska, en hann endist betur.

Venjulega hafa þeir samanreknu hærri blóðþrýsting en hinir grönnu.

-Læknisdómar alþýðunnar. Höf. D.C. Jarvis 1958