Tíu vinsælustu brauðuppskriftirnar

Tíu vinsælustu brauðuppskriftirnar Steinaldarbrauð Kryddbrauð Guðrúnar Ítalskt bananabrauð Fjallagrasabrauð Speltbrauð Mangóbrauð Döðlubrauð Gróft Glóbrauð Speltbrauð með lyftidufti Óla rúgbrauð Þó þetta ostabrauð sé ekki hefðbundið brauð læt ég það fylgja með.
Tíu vinsælustu brauðuppskriftirnar

Tíu vinsælustu brauðuppskriftirnar

Það er afar gaman að baka og fátt sem gleður meira en ilmurinn og bragðið af nýbökuðu brauði. Nú er ekki til setunnar boðið, upp með svunturnar og ermarnar 🙂  Hér er listi yfir tíu vinsælustu uppskriftirnar:

Steinaldarbrauð

Kryddbrauð Guðrúnar

Ítalskt bananabrauð

Fjallagrasabrauð

Speltbrauð

Mangóbrauð

Döðlubrauð

Gróft Glóbrauð

Speltbrauð með lyftidufti

Óla rúgbrauð

Þó þetta ostabrauð sé ekki hefðbundið brauð læt ég það fylgja með.

— VINSÆLUSTU HRÁTERTURNAR — DÖÐLUTERTUR

— TÍU VINSÆLUSTU BRAUÐUPPSKRIFTIRNAR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Berjahrat má nýta t.d. í múslí og í bakstur

Berjahrat má nýta. Ef þið pressið safann úr berjum, sama hvaða nöfnum þau nefnast, er ástæðulaust að henda hratinu. Hratið má nýta í bakstur, td. hrökkbrauð. Við tíndum sólber um daginn sem enduðu í sultu. Fyrst var soðið upp berjunum og þau fóru síðan í gegnum safapressuna og loks var hratið þurrkað og mulið í matvinnsluvél. Þurrkaða, malaða hratið endaði svo saman við múslíið.

Sesamostastangir

Sesamostastangir. Fyrir stórafmæli Signýjar á dögunum bað hún nokkra gesti að létta undir með því að koma með veitingar á kaffiborðið. Mjög gott fyrirkomulag og þægilegt. Það sem kallað hefur verið Pálínuboð. Kata Finnboga kom með sesamostastangir og stóran Brie ost með. Hún tók vel í að deila uppskriftinni og tók fram að stangirnar yrðu bestar með því að nota bragðmikinn ost í deigið.