Gróft brauð.
Grunnurinn að þessu brauði er Glóbrauðið fræga en hefur hér á bæ þróaðst og breyst nokkuð eins og gengur.
— BRAUÐ — KASJÚHNETUR —
.
Gróft brauð
5 dl heilhveiti
1 dl sesamfræ
1 dl sólblómafræ
1 dl kókosmjöl
1 dl saxaðar kasjúhnetur
1 msk lyftiduft
1/2 tsk salt
2 msk hunang
2 1/2 dl sjóðandi vatn
1 msk sítrónusafi
1 tsk rósmarín
Blandið öllum hráefnunum vel saman, setjið í smurt ílangt form og bakið við 180°C í 30 mín. Bakið við 180°C í um 30 mín., takið brauðið úr forminu og haldið áfram að baka í 10 mín.
.
— BRAUÐ — KASJÚHNETUR —
.