Nokkrar góðar eldhúsreglur frá 1916

húsmæðraskólinn ósk fjóla stefáns skólastýra ísafjörður ísafirði Nokkrar góðar eldhúsreglur frá 1916 Fjóla Stefáns borðsiðir húsmæður
Úr Matreiðslubók sem Fjóla Stefáns forstöðukona Húsmæðraskólans Óskar gaf út.

FJÓLA STEFÁNS GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIÍSAFJÖRÐURBORÐSIÐIR/KURTEISI — HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK —

Nokkrar góðar eldhúsreglur frá 1916
Nokkrar góðar eldhúsreglur úr Matreiðslubók Fjólu Stefáns frá 1916.

 

FJÓLA STEFÁNS GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIÍSAFJÖRÐURBORÐSIÐIR/KURTEISI — HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK —

— NOKKRAR GÓÐAR ELDHÚSREGLUR ÚR MATREIÐSLUBÓK FJÓLU STEFÁNS —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Tante Anne – Det er dejligt

Tante Anne. Birna Sigurðardóttir skrifaði grein um Litu ömmu sína í blað Franskra daga, þar rifjar hún upp köku sem Lita bakaði gjarnan og var í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni og fleirum. Amma hennar var dönsk og hét fullu nafni Lita Bohn Ipsen Sigurðsson. Hún var læknir eins og eiginmaður hennar Haraldur Sigurðsson og flutti með honum til Fáskrúðsfjarðar þegar hann var skipaður þar héraðslæknir árið 1940.

Svona appelsínueitthvað

Appelsínueitthvað

Svona appelsínueitthvað. Þegar mikið stendur til hringi ég uppskriftavinkonur mínar. Núna var það Kata sem góðfúslega gaf mér þessa uppskrift. Þó Kata sé rúmum aldarfjórðungi eldri en ég finnst mér stundum eins og hún sé yngri en ég, gaman þegar fólk er alla ævi ungt í anda. Þegar ég hringdi voru matargestir nýfarnir frá henni sem allir voru alsælir með veitingarnar (kemur engum á óvart sem þekkir Kötu). Í eftirrétt fengu þau þennan appelsínurétt sem er hugmynd Kötu. „Æ! þetta er bara svona appelsínu eitthvað" segir Kata aðspurð um nafnið á réttinum.