Auglýsing
Bergþór pálsson, jóhanna þórhalls Matthildur Matthíasdóttir Jóhanna v þórhallsdóttir, Albert, Páll og Þóra Fríða Páll bergþórsson, Þóra Fríða sæmundsdóttir, Baldur pálsson, Björk jónsdóttir og Signý sæmundsdóttir síld síldarsalat jólalegt jólaleg síld egg síld
Síldarsalatið góða

Signý bauð til veislu á aðventunni og meðal góðra veitinga var þessa síldarsalat. Einnig bauð Signý upp á lauk-, sveppa- og beikonböku og sérdeilis góða marengstoppa. „Grunnuppskriftin er frá Matthildi Matthíasdóttur söngkonu og matgæðingi en ég staðfærði hana aðeins.”

SÍLDARSALÖT — SÍLD — RÚGBRAUÐ — SIGNÝ SÆM

Auglýsing

Síldarsalat
1 dl mæjónes
2 dl súrmjólk
marineruð síld og laukurinn með
nokkrar kartöflur
1 epli
salt og pipar.
Harðsoðin egg til skreytingar og dilli stráð yfir.
Borið fram með maltbrauði eða seyddu rúgbrauði.

Páll, Þóra Fríða, Baldur, Björk og Signý
Bergþór, Jóhanna, Albert, Páll og Þóra Fríða
Síldarsalatið góða

— SÍLDARSALAT – AUÐVELT, FLJÓTLEGT OG GOTT —