Hefur matur áhrif á exem?

Hefur matur áhrif á exem?
Hefur matur áhrif á exem?

Hefur matur áhrif á exem?

Eftir að við tókum mataræði okkar í gegn og fundum á eigin skinni hversu mikil áhrif matur hefur þá jókst áhuginn til muna. Hér á blogginu eru fjölmargar reynslusögur undir Matur læknar.

Í áhugaverðu fræðslumyndbandi um exem er rætt um exem við barnalækni og við nokkur ungmenni. Læknirinn er einnig sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum og ónæmisgöllum. Það er ekki að heyra hjá henni að matur skipti neinu sérstöku máli til að halda exemeinkennum niðri. Hún talar aðallega um rakakrem og að sterar séu fyrsta val.

Ein af reynslusögunum fjallar um exem og hvernig einkennin hurfu með breyttu mataræði.

Held að flestir séu sammála um að heilsa okkar sé nokkurn veginn beintengd því sem við borðum þó annað hafi einnig áhrif. Það er ágætt að hafa hugfast að ýmsir svonefndir menningarsjúkdómar eru matartengdir. Borðum hollan mat.

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

.

 

— HEFUR MATUR ÁHRIF Á EXEM —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðum
Við systkinin erum leikjaóð og notum hvert tækifæri til að fara í leiki. Félagsráðgjafi og fjölskylduvinur spurði góðlátlega hvort við hefðum ekki haft tækifæri til að leika okkur nægjanlega í æsku....

Tabúle eða tabbouleh – Norður-Afrískt búlgusalat

Tabúle eða tabbouleh - Norður-Afrískt búlgusalat

Tabúle eða tabbouleh - Norður-Afrískt búlgusalat. Kristín Jónsdóttir Parísardama bauð í pikknikk í París fyrr í sumar. Auk laukbökunar kom hún með búlgusalat, undurgott salat frá Norður-Afríku. Hún segir að uppskriftirnar séu eiginlega jafnmargar og héruðin og jafnvel fleiri, því hver hefur sitt lag og sinn smekk. Uppistaðan eru búlgur eða kúskús. „Í líbanska afbrigðinu sem ég geri nánast alltaf, eru hlutföllin þannig að salatið er mjög grænt. Minna af búlgum og meira af steinselju og myntu. Mælt er með að nota flatlaufa steinselju, því sú krullaða er beiskari.

SaveSave

SaveSave

SaveSave