Einhverfa – einkenni breyttust með breyttu mataræði

Einhverfa - einkenni breyttust með breyttu mataræði MATUR
Einhverfa – einkenni breyttust með breyttu mataræði

Einhverfa – einkenni breyttust með breyttu mataræði

Kæru vinir!

Mér langar að deila stuttu með ykkur. Ég á þrjú börn og í byrjun þessa árs ákvað ég og maðurinn minn að gerast vegan. Við sáum að við vorum tilbúin til að opna augu okkar fyrir grimmdinni í kringum okkur en líka fyrir heilsu okkar. Við eigum samsagt þrjú börn saman og elsti sonur okkar er með dæmigerða einhverfu. Hann hefur verið að berjast lengi vel við magavandamál, stíflur, verki sem svo leiðast út í kvíða og klósettferðirnar frekar kvöl en eitthvað annað. Plús það að hann var lystalaus og átti hrikalega erfitt með að borða og gat það tekið hann marga klukkutíma að ljúka einni máltíð. En tímarnir hafa breyst. Hann hefur núna verið vegan í næstum hálft ár og þvílíkar breytingar. Hann er hættur á öllum magalyfjum, engin stífla, engir verkir, klósettferðirnar eru bara normal thing og lystin er dásamleg. Hann borðar mikið og vel og líður eftir því. Mér finnst þetta bara svo dásamlegt að mig langaði að deila þessu ykkur.*

*færsla af facebook

MUNIÐ: Matur hefur áhrif á okkur

EINHVERFAMATUR LÆKNAR 

— EINHVERFA BREYTTIST MEÐ NÝJU MATARÆÐI —

☺️

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fiskihnífur

Fiskihnífur

Fiskihnífur. Eini borðhnífurinn sem við höldum öðruvísi á er fiskihnífurinn, við höldum á honum eins og litlum málningarpensli. Skaftið á að liggja í greipinni milli þumals og vísifingurs.

Silva – fagurgrænn og stórfínn staður

SILVA í Eyjafjarðarsveit. Fyrsta skipti sem ég smakkaði ferskan engifersafa var á Silvu fljótlega eftir að staðurinn opnaði - ég gleymi því aldrei. Kristín tók ráðin í sínar hendur eftir að heilsu hennar fór að hraka, fór á námskeið um áhrif matar, fór í heilsuskóla og eftir að hafa náð heilsu á ný (með hollu og góðu grænmeti) opnaði  hún Silvu árið 2012, og nokkrum árum seinna var farið að bjóða upp á gistingu.

Höldum um stilkinn á léttvínsglösum

Við höldum um stilkinn á léttvínsglösum. Það er talað um belg, stilk og fót á glösum á fæti. Þegar haldið er á rauðvíns- eða hvítvínsglasi er haldið um stilkinn. Ástæðan er sú að með því að halda um belginn kámum við glasið með húðfitu og hitum vínið.  Meira um hvernig haldið er á léttvínsglösum HÉR Fólk sem endar ræður sínar á því að skála, biður gesti að lyfta glösum, síðan dreypa allir á og lyfta aftur (samt ekki of hátt). Þetta á líka við um þann sem stendur fyrir skáluninni - hann dreypir líka á. Meira um skálun HÉR