Páskaterturnar á Albert eldar

páskatertunum páskakaka Páskatertur páskaterta tertur terta kaffiveitingar páskum páska páskar kaffimeðlæti kökur terta
Nokkrar af páskatertunum

Páskaterturnar á Albert eldar

Þær eru ólíkar hefðirnar þegar kemur að mat á stórhátíðum. Við höfum þá hefð að baka árlega „páskatertuna”, sem alltaf er ný terta en gæti stundum farið í hnallþóruflokkinn. Auðvitað má baka þessar tertur alla daga, allt árið 🙂

🎗

PÁSKARTERTUR

🎗

Páskatertan 2025. Páskaostakaka
Páskatertan 2024. Jarðarberjaterta með sítrónusmjöri

Páskatertur síðustu ára

2025 Páskaostakaka

2024 Jarðarberjaterta með sítrónusmjöri

2023 Mögnuð mangóterta 

2022 Hátíðleg terta með karamellumöndluflögum

2021 Dísudraumur með ferskum berjum

2020 Döðluterta með marengseplarjóma

2019 Jarðarberjaskyrterta með sítrónusmjöri

2018 Appelsínuterta með smjörkremi

2017 Pistasíu- og granateplaterta

2016 Apríkósuterta

2015 Súkkulaðiterta með viðhöfn

2014 Páskaterta

2013 Daimterta á páskum

2012 Brownies á páskum

Páskatertan 2023

🎗

 — PÁSKATERTURNAR Á ALBERT ELDAR —

🎗🎗

 

SaveSave

SaveSave

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir

Rabarbari er góður til að baka úr - FIMM vinsælar rabarbarauppskriftir. Hér áðurfyrr var rabarbari aðallega notaður til að í sultur og grauta. Hann er einnig tilvalinn til baksturs. Vinsælasta uppskriftin á síðunni er Rabarbarapæið góða sem ég bakaði daglega í áratug, öll árin sem ég var með kaffihúsið í Templaranum á Fáskrúðsfirði. Hér eru nokkrar uppskriftir með rabarbara. Njótum lífsins og bökum (úr rabarbara)

Pólynesíur – 1. sæti í smákökusamkeppni

Pólynesíur

Pólynesíur. Áhugi á smákökubakstri virðist síst minnka, hafandi verið í dómnefnd í nokkur ár má merkja breytingu þannig að í ár eru þær fjölbreyttari og allur frágangur er vandaðri. Dómnefndin var mjög samstíga í verðlaunasætunum og Kristín Arnórsdóttir vel að fyrsta sætinu komin í smákökusamkeppni Kornax árið 2016. „Flott og góð jólakaka sem bráðnar í munni. Smekkleg og falleg. Gott jafnvægi milli hráefnanna. Karamellan og kókosinn gera gæfumuninn.“ segir í ummælum dómnefndarinnar.

Langabúð á Djúpavogi

Langabúð á Djúpavogi. Þegar okkur bar að garði í Löngubúð á Djúpavogi var þar fullt út úr dyrum af ferðamönnum sem streymdu inn svangir og fóru út alsælir eftir góðar og matarmiklar súpur. Það var ánægjulegt að sjá hve vel afgreiðslan gekk fyrir sig, sama og engin bið og fólk sem pantaði sér kaffi og með því fékk hvort tveggja strax við afgreiðsluborðið. Ester vert í Löngbúð tók á móti okkur sagði frá starfseminni, umhverfinu og staðnum.