Borðað í Brussel – sælkeraferð til matarborgarinnar miklu

Borðað í Brussel – sælkeraferð til matarborgarinnar miklu Mundo

Borðað í Brussel – sælkeraferð til matarborgarinnar miklu 14. – 17. sept. 2017 

Við Svanhvít Valgeirsdóttir ætlum að snúa bökum saman, borða góðan mat og gera margt skemmtilegt í heimsborginni.

Brussel er margrómuð fyrir góðan mat og fjölmenningaráhrif í matargerð. Farið verður í gönguferð um gömlu borgina, matarmarkaður skoðaður, kíkt í sælkerabúðir og á eftirminnilegt kaffihús. Bragðgóð matarferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Sjá nánar á heimasíðu Mundo.is 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Terta úr grófu mjöli með mjög góðu kremi

Terta úr grófu mjöli með mjög góðu kremi. Bergdís Ýr kom með tvær kökur á ættarmótið sem hún bakaði eftir gamalli uppskriftabók ömmu sinnar. Fyrr setti ég hérna uppskrift að gráfíkjuköku og þessi heitir í bók Birnu: Terta úr grófu mjöli með mjög góðu kremi. En þar sem mér finnst þetta frekar vera terta en kaka þá kallast hún svo hér. Ætli sé ekki í lagi að minnka sykurmagnið um amk helming

Hvernig á að undirbúa sig fyrir mesta smákökuát allra tíma?

Í dag tók ég þátt í að velja bestu smákökurnar í smákökusamkeppni Kornax. Það var sem sagt megasykursukk eftir hádegið. Allt tókst þetta nú vel en álagið fyrir sykurlítinn líkama er þónokkuð. Til að undirbúa mig sem best skrifaði ég Betu næringarfræðingi og fékk hjá henni ráð eins og sjá má hér í viðhengi