Borðsiðir - Topp 5 - mest deilt. Hér er topp fimm listin yfir þær borðsiðafærslur sem hafa fengið flestar deilingar. Þið megið gjarnan deila uppáhalds færslunni ykkar. Fróðlegt að sjá hvort listinn breytist
Hnetu- og ávaxta-köku-brauð. Þeir sem ekki vilja egg eða þola illa egg geta notað (og flest brauð og kökur) chiafræ eða mulin hörfræ í staðinn, eða blandað saman. Þá þarf eina msk af fræjum og þrjár af vatni sem gott er að blanda saman og láta standa í um tíu mín.