High Tea hjá Marentzu Poulsen á Kjarvalsstöðum

High Tea hjá Marentzu Poulsen á Kjarvalsstöðum kjarvalsstaðir kaffihús
Í High Tea með Marentzu Poulsen á Kjarvalsstöðum

High Tea hjá Marentzu á Kjarvalsstöðum

Marentza Poulsen er búin að taka kaffihúsið á Kjarvalsstöðum í gegn og breyta mikið. Allt er það nú hið glæsilegasta. Svo er frúin, eins og kunnugt, mjög fær í öllum veitingum, hvort sem það eru matarveislur eða kaffimeðlæti. Fyrsta sunnudag í hverjum mánuði verður á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum hægt að fá High tea að að enskum sið – það sem einnig er nefnt Afternoon Tea. Við vorum hjá henni á dögunum til að smakka herlegheitin og það verður enginn svikinn – því get ég lofað ykkur. Þegar Marentza var að kynna sér High Tea fór hún til London, dvaldi þar í tíu daga og fór alla daga í te-veislu. Stundum tvisvar á dag.

Það er ekki alveg sama hvernig við berum okkur að í enskum síðdegisboðum, hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa bak við eyrað.

MARENTZAAFTERNOON TEAKAFFIHÚSENGLAND

.

High Tea hjá Marentzu Poulsen á Kjarvalsstöðum
High Tea hjá Marentzu Poulsen á Kjarvalsstöðum

— HIGHT TEA HJÁ MARENTZU Á KJARVALSSTÖÐUM —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Apótekshádegi og borðsiðanámskeið

Apótekshádegi og borðsiðanámskeið. Marsibil söng eftirminnilega Einu sinni á ágústkvöldi með afa sínum í sextugsafmæli hans í Eldborg um daginn. Að launum fékk hún m.a. út af borða með öfum sínum og námskeið í borðsiðum á Apótekinu. Allt gekk þetta vel, enda er hún svo sem ágætlega að sér í borðsiðum, en alltaf er hægt að rifja upp og bæta sig. Við fórum yfir hvernig er skálað, hvað við gerum við servíettuna, hvernig haldið er á hnífapörum og margt annað. Drögum ekki að kenna börnum góða borðsiði og kurteisi. Þau elska svona reglur.