
Frystið vatn í flöskum eða vatnskönnum til að fá klaka
Hver kannast ekki við að það er ekki til klaki í frystinum þegar á þarf að halda? Gott ráð er að setja vatn í flöskur eða vatnskönnur og frysta. Þetta á einnig við þegar farið er í ferðalög. Þá er kjörið að frysta vatn á flöskum og rétt fyrir brottför er síðan fyllt á með vatni, bústi, ávaxtasafa eða öðru. Húsráð dagsins og allra daga 🙂
— DREKKUM VATN —
.