Höldum um stilkinn á léttvínsglösum

Við höldum um stilkinn á léttvínsglösum borðsiðir kurteisi mannasiðir etiquette léttvín borðvín hvernig á að halda upp á vínglas rauðvínsglas hvítvínsglas
Við höldum um stilkinn á léttvínsglösum

Við höldum um stilkinn á léttvínsglösum

Það er talað um belg, stilk og fót á glösum á fæti. Þegar haldið er á rauðvíns- eða hvítvínsglasi er haldið um stilkinn. Ástæðan er sú að með því að halda um belginn kámum við glasið með húðfitu og hitum vínið.  Meira um hvernig haldið er á léttvínsglösum HÉR.

Fólk sem endar ræður sínar á því að skála, biður gesti að lyfta glösum, síðan dreypa allir á og lyfta aftur (samt ekki of hátt). Þetta á líka við um þann sem stendur fyrir skáluninni – hann dreypir líka á. Meira um skálun HÉR

BORÐSIÐIRLÉTTVÍNSKÁLAÐMATARBOÐ

— VIÐ HÖLDUM UM STILKINN Á LÉTTVÍNSGLÖSUM —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Apríkósu- og kasjúkúlur

Apríkósu- og kasjúkúlur. Þessar hollu kúlur er upplagt að útbúa daginn áður, jafnvel tveimur dögum áður. Þær verða bara betri við að standa aðeins í ísskáp. 

Bergþór Bjarnason Francheteau með matarboð í Frakklandi

Vestmannaeyjingurinn Bergþór Bjarnason Francheteau hefur búið í Frakklandi í fjölmörg ár, hann tók ljúflega í að verða gestabloggari „Í upphafi ætlaði ég að hafa suðræna stemningu á borðum enn svo blandaðist þetta allt saman og á endanum var ögn af Íslandi á boðstólum í bland við suðrænt og fleira. Við Olivier, maðurinn minn, vorum nýlega heima að halda upp á áttræðisafmæli pabba og því dáltítið af íslenskum vörum í ísskápnum.