Við höldum um stilkinn á léttvínsglösum
Það er talað um belg, stilk og fót á glösum á fæti. Þegar haldið er á rauðvíns- eða hvítvínsglasi er haldið um stilkinn. Ástæðan er sú að með því að halda um belginn kámum við glasið með húðfitu og hitum vínið. Meira um hvernig haldið er á léttvínsglösum HÉR.
Fólk sem endar ræður sínar á því að skála, biður gesti að lyfta glösum, síðan dreypa allir á og lyfta aftur (samt ekki of hátt). Þetta á líka við um þann sem stendur fyrir skáluninni – hann dreypir líka á. Meira um skálun HÉR
– BORÐSIÐIR — LÉTTVÍN — SKÁLAÐ — MATARBOÐ —
— VIÐ HÖLDUM UM STILKINN Á LÉTTVÍNSGLÖSUM —
–