
Skírt smjör
Skírt smör í uppskriftum, aðallega smákökuuppskriftum, er stundum nefnt að nota eigi skírt smjör. Skírt smjör er notað smjörkökur eins og Bessastaðakökur og Bernaisesósa verður þykkari ef notað er í hana skírt smjör. Skírt smjör hefur mun hærra brennslumark en venjulegt smjör og hentar betur til steikingar.
— JÓLIN — SMÁKÖKUR — BESSASTAÐAKÖKUR — BERNAISE —
.
Aðferðin er frekar einföld: Smjör er skírt með því að bræða það i potti. Hella því í skál og láta storkna í ískáp. Þegar smjörið er storknað, er það tekið úr skálinni og syrjan (þetta hvíta á neðra borðinu) er skafin af (og hent). Þar með er skírt smjör tilbúið.
–
—