Skírt smjör – aðferðin er einföld og fljótleg

Skírt smjör - aðferðin er einföld og fljótleg smákökur jólasmáakökur jólabakstur jólin smjörkökur bessastaðakökur bernaise sósa bernaissósa hvað er skírt smjör hvernig á að skíra smjör golden ghee á íslensku skírt smjör á ensku
Skírt smjör – aðferðin er einföld og fljótleg

Skírt smjör

Skírt smör í uppskriftum, aðallega smákökuuppskriftum, er stundum nefnt að nota eigi skírt smjör. Skírt smjör er notað smjörkökur eins og Bessastaðakökur og Bernaisesósa verður þykkari ef notað er í hana skírt smjör. Skírt smjör hefur mun hærra brennslumark en venjulegt smjör og hentar betur til steikingar.

— JÓLINSMÁKÖKURBESSASTAÐAKÖKURBERNAISE

.

Aðferðin er frekar einföld: Smjör er skírt með því að bræða það i potti. Hella því í skál og láta storkna í ískáp. Þegar smjörið er storknað, er það tekið úr skálinni og syrjan (þetta hvíta á neðra borðinu) er skafin af (og hent). Þar með er skírt smjör tilbúið.

— SKÍRT SMJÖR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.