Grafinn hrossvöðvi á kartöfluskífu

þykkvibær kvenfélag hrossakjöt Grafinn hrossvöðvi á kartöfluskífu  kvenfélagið í Þykkvabænum
Grafinn hrossvöðvi á kartöfluskífu

Grafinn hrossvöðvi á kartöfluskífu 

Villijurtakrydd frá Pottagöldrum
Best á allt frá Pottagöldrum
piparblanda
salt og sykur.
Öllu blandað saman og kjötið hjúpað kryddinu, pakkað vel inn og geymt í kæli í ca 2 sólarhringa.
Kartöflur skornar í þunnar skífur, kryddaðar með jurtasalti og bakaðar gullinbrúnar (passa að brenna ekki) Þá er að setja saman þetta gúmmelaði ….. kartöfluskífa, piparrótarsósa, rauðlaukssulta, lagleg sneið af hrossakjötinu og klettasalat til skrauts.

Grafni i hrossavöðvinn var á boðstólnum ásamt fleira góðgæti hjá kvenfélagskonum í Þykkvabænum.

KVENFÉLÖGHROSSAKJÖTSNITTURÞYKKVIBÆR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Lambahryggur með sítrónu og rósmarín

Lambahryggur með sítrónu og rósmarín. Hægeldun hentar lambakjöti alveg einstaklega vel. Ef þið hafið ekki nú þegar prófað slíka aðferð er tækifærið núna. Jólasteikin á okkar bæ er stundum hægeldaður lambahryggur. Ef ykkur blöskrar alveg magnið af sítrónu og lime í uppskriftinni má alveg minnka það. Þessa uppskrift er vel þess virði að prófa. Með er fínt að hafa sykurbrúnaðar kartöflur