Ostaafgangar í frystinn og síðan…

Ostaafgangar í frystinn og síðan ostur afgangur pitsa  frosinn frystur Ostaafgangar í frystinn. Það er alveg gráupplagt að frysta ostaafganga. Næst þegar pitsa er útbúin, eða vantar rifinn ost, getur verið einkar ánægjulegt að eiga nokkra ólíka ostaafganga í frystinum. Ostar eru feitir og því fljótir að þiðan. Það er auðvelt að skera þá í sneiðar með hníf, það getur verið hættulegt að skera hálffrosinn ost með ostaskera. Einnig má rífa ostinn hálffrosinn.
Ostaafgangar í frystinn

Ostaafgangar í frystinn

Það er alveg gráupplagt að frysta ostaafganga. Næst þegar pitsa er útbúin, eða vantar rifinn ost, getur verið einkar ánægjulegt að eiga nokkra ólíka ostaafganga í frystinum. Ostar eru feitir og því fljótir að þiðan. Það er auðvelt að skera þá í sneiðar með hníf, það getur verið hættulegt að skera hálffrosinn ost með ostaskera. Einnig má rífa ostinn hálffrosinn.

frosinn gráðaostur gráðostur Húsráð Talandi um frosinn ost. Gráðaostur á pitsur er í miklu uppáhaldi hér á bæ. Eins og kunnugt er klístrast gráðaosturinn þegar maður ætlar að mylja hann á pistuna. Best af öllu er að geyma gráðaostinn í frysti og rífa hann frosinn yfir pistuna - restinn fer svo aftur inn í frysti þangað til næst verður gerð pitsa. Húsráð dagsins :)

Talandi um frosinn ost. Gráðaostur á pitsur er í miklu uppáhaldi hér á bæ. Eins og kunnugt er klístrast gráðaosturinn þegar maður ætlar að mylja hann á pistuna. Best af öllu er að geyma gráðaostinn í frysti og rífa hann frosinn yfir pistuna – restinn fer svo aftur inn í frysti þangað til næst verður gerð pitsa. Húsráð dagsins 🙂

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot. „Menn gæti þess ávallt að taka þerridúkinn af djúpa disknum, áður en maður hellir súpunni í hann. Þerridúkinn má aðeins nota til að þurrka sér um munninn og fingurna - fyrir alla muni ekki að snýta sér í hann eða þurrka af sér svitann á baki og brjósti, þó að heitt kynni að þykja inni, einkum þegar líður á 3. ræðuna fyrir minni húsmóðurinnar."

Kanilsnúðar

Kanilsnúðar

Kanilsnúðar. Margir fá einhvers konar aðsvif þegar þeir bragða á þessum snúðum og heimta uppskrift um leið og þeir rakna úr rotinu. Uppskriftin er frá Chloe's Kitchen, en þar er allt vegan (dýralaust). Ef maður vill borða dýraafurðir, má nota kúamjólk í stað sojamjólkur og smjör í stað vegan smjörlíkis.