Ostaafgangar í frystinn og síðan…

Ostaafgangar í frystinn og síðan ostur afgangur pitsa  frosinn frystur Ostaafgangar í frystinn. Það er alveg gráupplagt að frysta ostaafganga. Næst þegar pitsa er útbúin, eða vantar rifinn ost, getur verið einkar ánægjulegt að eiga nokkra ólíka ostaafganga í frystinum. Ostar eru feitir og því fljótir að þiðan. Það er auðvelt að skera þá í sneiðar með hníf, það getur verið hættulegt að skera hálffrosinn ost með ostaskera. Einnig má rífa ostinn hálffrosinn.
Ostaafgangar í frystinn

Ostaafgangar í frystinn

Það er alveg gráupplagt að frysta ostaafganga. Næst þegar pitsa er útbúin, eða vantar rifinn ost, getur verið einkar ánægjulegt að eiga nokkra ólíka ostaafganga í frystinum. Ostar eru feitir og því fljótir að þiðan. Það er auðvelt að skera þá í sneiðar með hníf, það getur verið hættulegt að skera hálffrosinn ost með ostaskera. Einnig má rífa ostinn hálffrosinn.

frosinn gráðaostur gráðostur Húsráð Talandi um frosinn ost. Gráðaostur á pitsur er í miklu uppáhaldi hér á bæ. Eins og kunnugt er klístrast gráðaosturinn þegar maður ætlar að mylja hann á pistuna. Best af öllu er að geyma gráðaostinn í frysti og rífa hann frosinn yfir pistuna - restinn fer svo aftur inn í frysti þangað til næst verður gerð pitsa. Húsráð dagsins :)

Talandi um frosinn ost. Gráðaostur á pitsur er í miklu uppáhaldi hér á bæ. Eins og kunnugt er klístrast gráðaosturinn þegar maður ætlar að mylja hann á pistuna. Best af öllu er að geyma gráðaostinn í frysti og rífa hann frosinn yfir pistuna – restinn fer svo aftur inn í frysti þangað til næst verður gerð pitsa. Húsráð dagsins 🙂

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.