Tómat-mozzarella-kúrbíts-turn tómatar kúrbítur basil

Tómat-mozzarella-kúrbíts-turn salat sallat basil Kjartan Örn Elísa Jóhannsdóttir Elkja
Tómat-mozzarella-kúrbíts-turn

Tómat-mozzarella-kúrbíts-turn

6 tómatar
250 g mozzarella
4 meðalstórir kúrbítar
salt og pipar
2 hvítlausgeirar
basilika
olía
50 g parmasan
Skerið tómata og mozzarella í sneiðar. Skerið kúrbít langsum gott er að nota ostaskera.
Léttsteikið kúrbít í olíu á pönnu, kryddið með salti og pipar. Saxið hvítlauk og steikið með.
Raðið á disk/fat: Tómatur, mozzarella, kúrbítur og basilíka. Endurtakið. Rífið parmasanost yfir. Dreifið balsamikediki yfir

Kjartan og Elísa

Kjartan og Elísa eru listakokkar bæði tvö og alveg óhrædd við að prófa nýja rétti.

.

TÓMAT MOZZARELLA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gerbollubrauðhleifur

Gerbollubrauðhleifur. Það er ótrúlega töff að bera fram stóran hleif af brauðbollum. Hann sómir sér vel á hlaðborði og öllum líkar vel við heimabakað brauðmeti.