Skemmtileg matarferð til Búdapest

Búdapest ungverjaland sælkeraferð Þórólfur Ingi,, Þór Gils, Albert, Þórlaug, Stefán, Brynhildur, Ólafur Guðni, Björn Bragi, Þóra Lilja, Jónína, Hlöðver og Halldóra á Gerbeaud kaffihúsinu matarferð heimsferðir
Sælkerar á gönguferð um Búdapest

Matarferð til Búdapest

Fátt er skemmtilegra en upplifa borgir og lönd í gegnum ólíkan mat með góðu fólki. Á vegum Heimsferða vorum við í Búdapest um páskana með dásamlegum hópi fólks sem tók hraustlega til matar síns á hverjum degi og naut samverunnar á fallegum vordögum í þessari einstöku borg.

BÚDAPESTMATARBORGIR

.

Alltaf tími fyrir ís. Á Gelarto Rosa eru handgerðar rósir fyrir hvern gest. Ísinn þar er bæði fallegur og góður

Þórólfur Ingi Þórsson og Þór Gils Helgason. Ólafur Guðni Bjarnason og Brynhildur Hauksdóttir. Þórlaug Jónsdóttir og Stefán Svavarsson. Finnur Guðmundsson og Petrína Kristjana Ólafsdóttir. Björn Bragi Sverrisson og Þóra Lilja Reynisdóttir. Jónína Jónsdóttir og Hlöðver Jóhannsson Gerbeaud

Að aflokinni sælkeragönguferð á páskadag, settumst við niður á afar fallegu kaffihúsi. Drukkum þar kaffi og fengum gott meðlæti með. Í lokin fengu allir lítið páskaegg og svo voru málshættirnir lesnir upp og bætt aftan við þá: …í rúminu

Gerbeaud Halldóra Eiríksdóttir
Þórólfur Ingi, Þór Gils, Albert, Þórlaug, Stefán, Brynhildur, Ólafur Guðni, Björn Bragi, Þóra Lilja, Jónína, Hlöðver og Halldóra á Gerbeaud kaffihúsinu
Brynhildur, Þórlaug, Halldóra, Albert, Jónína og Þóra Lilja

— SKEMMTILEG MATARFERÐ TIL BÚDAPEST —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Jólaplattinn á Jómfrúnni

Jólaplattinn á Jómfrúnni. Sætabrauðsdrengirnir brugðu sér á Jómfrúna í hádeginu og snæddu saman hina ýmsu jólarétti sem voru bornir fram á stórum diskum; Jólaplatti Jómfrúarinnar. Á meðan beðið var eftir eftirréttinum sungu þér félagar fyrir gesti við miklar og góðar undirtektir - MYNDBAND HÉR

Vorkaffi Fáskrúðsfirðingafélagsins

Vorkaffi Fáskrúðsfirðingafélagsins. Það er eitthvað notalegt við að vera í átthagafélagi. Því miður eiga þau mörg undir högg að sækja með breyttu landslagi í stafrænni tækin, greiðari og auknum ferðalögum, aukinni afþreyjingu og ýmsu fleiri. Það að vera í átthagafélagi fær fólk til að hugsa hlýlega til heimahaganna og svo eru stundum kaffisamkomur eins og hjá Fáskrúðsfirðingafélaginu í dag.