Auglýsing
Ferskt íslenskt pasta með sveppum, chili, hvítlauk og rjóma. Einfaldur fljótlegur og góður réttur. kaja organic karen jónsdóttir akranes
Ferskt pasta með sveppum, chili, hvítlauk og rjóma

Ferskt pasta með sveppum, chili, hvítlauk og rjóma. Einfaldur fljótlegur og góður réttur. Hlutföllin mega alveg vera frjálsleg. Magnið hér að neðan er svona um það bil, ef segja má svo.

PASTASVEPPIRKAJA

Auglýsing

Ferskt pasta með sveppum, chili, hvítlauk og rjóma

400 g ferskt Tagliatelle (ég notaði ferska góða pastað frá KAJU)

5 msk góð olía

1 b sveppir í sneiðum

1 lítið chili, saxað

4 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt

1 dl rjómi

Saltflögur og pipar

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeininum og hellið því næst á sigti. Steikið sveppi, chili og hvítlauk í olíunni í nokkrar mínútur. Hellið rjómanum yfir og loks pastanu. Kryddið með salti og pipar. Blandið öllu saman og stráið ferskri steinselju yfir

PASTARÉTTIR

Sveppir, chili
Ferskt pasta með sveppum, chili, hvítlauk og rjóma
Pasta soðið
Ferskt pasta tagliatelle kaja
FERSKT TAGLIATELLE

.

— FERSKT PASTA —

.