Skemmtileg matarferð til Búdapest

Búdapest ungverjaland sælkeraferð Þórólfur Ingi,, Þór Gils, Albert, Þórlaug, Stefán, Brynhildur, Ólafur Guðni, Björn Bragi, Þóra Lilja, Jónína, Hlöðver og Halldóra á Gerbeaud kaffihúsinu matarferð heimsferðir
Sælkerar á gönguferð um Búdapest

Matarferð til Búdapest

Fátt er skemmtilegra en upplifa borgir og lönd í gegnum ólíkan mat með góðu fólki. Á vegum Heimsferða vorum við í Búdapest um páskana með dásamlegum hópi fólks sem tók hraustlega til matar síns á hverjum degi og naut samverunnar á fallegum vordögum í þessari einstöku borg.

BÚDAPESTMATARBORGIR

.

Alltaf tími fyrir ís. Á Gelarto Rosa eru handgerðar rósir fyrir hvern gest. Ísinn þar er bæði fallegur og góður

Þórólfur Ingi Þórsson og Þór Gils Helgason. Ólafur Guðni Bjarnason og Brynhildur Hauksdóttir. Þórlaug Jónsdóttir og Stefán Svavarsson. Finnur Guðmundsson og Petrína Kristjana Ólafsdóttir. Björn Bragi Sverrisson og Þóra Lilja Reynisdóttir. Jónína Jónsdóttir og Hlöðver Jóhannsson Gerbeaud

Að aflokinni sælkeragönguferð á páskadag, settumst við niður á afar fallegu kaffihúsi. Drukkum þar kaffi og fengum gott meðlæti með. Í lokin fengu allir lítið páskaegg og svo voru málshættirnir lesnir upp og bætt aftan við þá: …í rúminu

Gerbeaud Halldóra Eiríksdóttir
Þórólfur Ingi, Þór Gils, Albert, Þórlaug, Stefán, Brynhildur, Ólafur Guðni, Björn Bragi, Þóra Lilja, Jónína, Hlöðver og Halldóra á Gerbeaud kaffihúsinu
Brynhildur, Þórlaug, Halldóra, Albert, Jónína og Þóra Lilja

— SKEMMTILEG MATARFERÐ TIL BÚDAPEST —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Apótek restaurant

Apótek restaurant  Apótek restaurant

Apótek restaurant. Notalegur kliður í Apótekinu minnir á bistro í París, létt angan berst af og til úr eldofninum, mikil lofthæð, virðulegir glugar og flottar innréttingar þar sem hægt er að velja um prívat bása eða ekki, nálægðin við Austurvöll er yndisleg - umvefjandi umhverfi í hjarta borgarinnar. Úr veitingasalnum er hægt að fylgjast með matreiðslumönnunum að störfum því opið er inn í eldhúsið. Allt svo notalegt.

Bubba og Daddý halda matarboð

Vinkonurnar Hólmfríður og Dagbjört, betur þekktar sem Bubba og Daddý, buðu nokkrum góðum vinum sínum í mat á dögunum. Þær dömurnar kunna að njóta lífsins og bjóða oft til veislu með stuttum fyrirvara. Matseðilinn samanstóð af rækjukoktel, kálfasnitsel með ýmsu góðgæti og Pavlóvu.

Tómatsalsa

Tomatar

Tómatsalsa. Salsa mun vera sósa á spænsku. það er eins með tómatsalsa og margt annað - er til í óteljandi afbrigðum. Þessi uppskrift er upphaflega frá Ítalíu. Tómatsalsa er best að setja ofan á niðurskorið baguette (helst súrdeigs og má í raun vera hvaða afgangs súrdeigs hveitibrauð sem er) sem er búið að strjúka með hvítlauk (hverja sneið, best að setja á kantana), létt olíubera og grilla á sitt hvorri hliðinni þar til það er orðið gullið