Skemmtileg matarferð til Búdapest

Búdapest ungverjaland sælkeraferð Þórólfur Ingi,, Þór Gils, Albert, Þórlaug, Stefán, Brynhildur, Ólafur Guðni, Björn Bragi, Þóra Lilja, Jónína, Hlöðver og Halldóra á Gerbeaud kaffihúsinu matarferð heimsferðir
Sælkerar á gönguferð um Búdapest

Matarferð til Búdapest

Fátt er skemmtilegra en upplifa borgir og lönd í gegnum ólíkan mat með góðu fólki. Á vegum Heimsferða vorum við í Búdapest um páskana með dásamlegum hópi fólks sem tók hraustlega til matar síns á hverjum degi og naut samverunnar á fallegum vordögum í þessari einstöku borg.

BÚDAPESTMATARBORGIR

.

Alltaf tími fyrir ís. Á Gelarto Rosa eru handgerðar rósir fyrir hvern gest. Ísinn þar er bæði fallegur og góður

Þórólfur Ingi Þórsson og Þór Gils Helgason. Ólafur Guðni Bjarnason og Brynhildur Hauksdóttir. Þórlaug Jónsdóttir og Stefán Svavarsson. Finnur Guðmundsson og Petrína Kristjana Ólafsdóttir. Björn Bragi Sverrisson og Þóra Lilja Reynisdóttir. Jónína Jónsdóttir og Hlöðver Jóhannsson Gerbeaud

Að aflokinni sælkeragönguferð á páskadag, settumst við niður á afar fallegu kaffihúsi. Drukkum þar kaffi og fengum gott meðlæti með. Í lokin fengu allir lítið páskaegg og svo voru málshættirnir lesnir upp og bætt aftan við þá: …í rúminu

Gerbeaud Halldóra Eiríksdóttir
Þórólfur Ingi, Þór Gils, Albert, Þórlaug, Stefán, Brynhildur, Ólafur Guðni, Björn Bragi, Þóra Lilja, Jónína, Hlöðver og Halldóra á Gerbeaud kaffihúsinu
Brynhildur, Þórlaug, Halldóra, Albert, Jónína og Þóra Lilja

— SKEMMTILEG MATARFERÐ TIL BÚDAPEST —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Þunglyndismeðferð sem byggist á mataræði

Þunglyndismeðferð sem byggist á mataræði. Glútein, mjólkurvörur, koffín og sykur er meðal þeirra efna sem fólk, sem glímir við þunglyndi, ætti að forðast til að bæta líðan sína. Þrír þunglyndissjúklingar sýndu verulegar framfarir eftir sex mánaða meðferð þar sem þeir voru fræddir um mikilvægi mataræðis fyrir geðheilsu og farið var í reglulegar gönguferðir.

Konfektkökur – verðlaunasmákökur

Konfektkökur

Konfektkökur. Besta smákakan 2014. Smákökusamkeppni Gestgjafans og Kornax var óvenju fjölbreytt í ár, það bárust tæplega 160 tegundir en dómnefndin var sammála um að þessar smákökur ættu verðlaunin skilið. Austfirðingurinn Guðríður Kristinsdóttir bakaði þær af mikilli natni.