Auglýsing
Heimskringlan. Í yfirbyggðri sundlaug í gamla Héraðsskólanum á höfðingasetrinu Reykholti í Borgarfirði hafa hjónin Ingibjörg Kristleifsdóttir og Halldór Bjarnason opnað kaffihús sem vert er að stoppa á og fá sér hressingu. Auk kaffis og öndvegis meðlætis fylgir í kaupbæti andlegt fóður því á veggjum er fróðleg sögusýning frá Snorrastofu.
Bergþór, Halldór, Ingibjörg og Páll

Heimskringlan. Í yfirbyggðri sundlaug í gamla Héraðsskólanum á höfðingasetrinu Reykholti í Borgarfirði hafa hjónin Ingibjörg Kristleifsdóttir og Halldór Bjarnason opnað kaffihús sem vert er að stoppa á og fá sér hressingu. Auk kaffis og öndvegis meðlætis fylgir í kaupbæti andlegt fóður því á veggjum er fróðleg sögusýning frá Snorrastofu.

Þau hjón leggja sig fram um að nota sem mest úr Borgarfirðinum: Laufeyjarís frá Brekkukoti, reyktur lax úr Borgarnesi, geitaostur frá Háafelli, grænmeti frá Svenna ..., Chia nammi frá Græna garði, te úr jurtum frá Laufskálum og rabbarbarasulta og Steinulímonaði frá Steðja. Heimskringlan

Auglýsing

Þau hjón leggja sig fram um að nota sem mest úr Borgarfirðinum, til dæmis ís, lax, geitaostur, jurtate og grænmeti.

Vöfflur með Laufeyjarís
Vöfflur með Laufeyjarís
Páll Bergþórsson og Ingibjörg Kristleifsdóttir
Páll og Ingibjörg fyrir framan hinn ægifagra Hérðasskóla sem Páll stundaði nám í fyrir áttatíu árum. Páll er móðurbróðir Ingibjargar, hún er frá Húsafelli en hann frá Fljótstungu.
Snorri vakir yfir Reykholti
Snorri vakir yfir Reykholti

 

Heimskringlan Reykholti
Heimskringlan Reykholti